26.7.2015 | 15:35
FYRSTI SIGUR VETTELS Á HUNGARORING......
Og fyrsti sigur Ferrari þar, síðan Schumacher vann þar 2004. Jafnframt jafnaði Sebastian Vettel met Ayrton Senna yfir fjölda mótssigra á ferlinum (minnir að sigranir séu 41). Ræsingin hjá Ferrari-ökumönnunum var alveg stórkostleg hún var nánast endurtekning á ræsingu Williams-ökumannanna í Bretlandskappakstrinum. Þetta var ekki dagurinn hans Raikkonens, þó svo að hann hafi byrjað alveg stórkostlega, en rétt áður en að öryggisbíllinn kom út tilkynnti hann um bilun og að hann væri að missa afl. Þegar keppnin var rúmlega hálfnuð nýtti Rosberg sér bilunina hjá honum og tókst að komast framúr. Nokkru síðar varð Raikkonen að hætta keppni. En Rosberg var ekki lengi í paradís því Ricciardo nálgaðist hratt og í slagnum um annað sætið lentu þeir í árekstri með þeim afleiðingum að Ricciardo skemmdi framvæng og hægra afturdekkið hjá Rosberg sprakk, þannig að báðir urðu að fara á þjónustusvæðið. Þetta gerði það að verkum að Daniel Kyat komst í annað sætið en Ricciardo náði því þriðja en Rosberg féll niður í sjötta sætið. Þetta var í fyrsta skipti á árinu sem Mercedes-liðið hafði hvorugan ökumann sinn á verðlaunapalli. Þetta var mjög svekkjandi fyrir Raikkonen því það hefur verið mikil umræða um framtíð hans hjá Ferrari undanfarið og er jafnvel talað um að Ferrari sé að reyna að fá Bottas til liðsins næsta ár..........
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
- ÞETTA VAR NÚ HELSTA "BEITAN" SEM VAR NOTUÐ VIÐ AÐ FÁ ÍSLEND...
- ER EKKI TILVALIÐ AÐ SENDA ÞÓRDÍSI KOLBRÚNU REYKFJÖRÐ GYLFADÓT...
- ÉG FÓR NÚ AÐ HUGSA ÝMISLEGT EFTIR AÐ RÚV FJALLAÐI UM AUKIN UM...
- "WOKE- OG ESB RÍKISSTJÓRN ÞORGERÐAR KATRÍNAR GUNNARSDÓTTUR"...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.1.): 233
- Sl. sólarhring: 271
- Sl. viku: 2120
- Frá upphafi: 1851183
Annað
- Innlit í dag: 167
- Innlit sl. viku: 1403
- Gestir í dag: 142
- IP-tölur í dag: 140
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.