7.8.2015 | 13:10
ŢAĐ ER EKKI VĆNLEGT TIL ÁRANGURS AĐ REYNA AĐ BULLA SIG ÚT ÚR VANDRĆĐUM TIL AĐ VERJA SLĆMAN MÁLSTAĐ
Ađ líkja ţessu svona saman og ađ halda ađ menn komist upp međ svona kjaftćđi, segir kannski til um hvađa álit hann hefur á viđskiptavinunum. Er ekki tími til kominn ađ olíufélögin leggi bara spilin á borđiđ og SEGI hreint út hver ţeirra kostnađur viđ eldsneytiđ er í stađinn fyrir ađ koma alltaf međ nýja og nýja "sögu" um kostnađ sem á sér svo enga stođ í raunveruleikanum? Varla er hćgt ađ tala um samkeppni á olíumarkađnum hér á landi enda voru hér á landi einungis ţrjú olíufélög og var hérna ekta fákeppnismarkađur sem lýsti sér í mjög fáum verđbreytingum og verđum sem voru mun hćrri en eđlilegt gat talist. Örlítiđ virtist ćtla ađ rofa til í markađsmálum fyrir eldsneyti hér á landi í byrjun árs 2004, ţegar Atlantsolía kom inn á markađinn međ hvelli. En sú samkeppni stóđ ađeins í nokkra mánuđi og ţá eingöngu á höfuđborgarsvćđinu í nágrenni viđ stöđvar Atlantsolíu. Ađ nokkrum mánuđum liđnum virđist Atlantsolía vera komin í samráđskerfiđ hjá hinum olíufélögunum, ţar er verđiđ á bensín/olíulítranum nánast ţađ sama upp á krónu (munar oftast einhverjum aurum) og verbreytingar nánast á sama klukkutímanum hjá öllum. Niđurstađan er sú ađ örlítil samkeppni hafi veriđ hér á landi á eldsneytismarkađnum, í byrjun árs 2004 á afmörkuđum svćđum á höfuđborgarsvćđinu. Allir vita jú ađ ţegar hráefnisverđ LĆKKAR ţá lćkkar verđ vöru, en fólk veit líka ađ ef hráefniđ í vörunni er 60% af heildarkostnađi vörunnar og lćkkar um 57% ţá LĆKKAR verđ hennar um 54% miđađ viđ ađ verđ annarra ţátta sé óbreitt. En ţá eiga eftir ađ koma inn allar álögur ríkisins inn í ţetta og ţá skekkist myndin verulega. Ađ blanda inn í ţetta eignarhlut í olíuhreinsunarstöđvum er bara hreinasta kjaftćđi. Ţađ skal tekiđ fram ađ vegna ţess ađ ekki liggur fyrir neitt almennilegt talnaefni um ţessi mál varđ ađ gefa sér forsendur.............
Segir samanburđinn ósanngjarnan | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu fćrslur
- ĆTLAR "SAMGÖNGURÁĐHERRA" AĐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ŢRÁTT FYRIR FRAMMISTÖĐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AĐ KOMA Í VEG FY...
- ĆTLI ŢEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ŢVÍ AĐ ŢETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ŢEGAR RYKIĐ FER AĐ SETJAST EFTIR ŢETTA ÓHUGNANLEGA STRÍĐ...
- EN FYRIR HVERN ŢÓTTIST GUĐMUNDUR INGI VERA AĐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AĐ FARA ÚT Í ŢETTA FYRIRFRAM "DAUĐADĆMDA" VERKE...
- ŢAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIĐ Á ŢESSU MÁLI........
- VAR ŢARNA UM AĐ RĆĐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFĐI VERIĐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AĐ VINNA Í "ŢINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRĆGINGARHERFERĐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 55
- Sl. sólarhring: 268
- Sl. viku: 1971
- Frá upphafi: 1855124
Annađ
- Innlit í dag: 47
- Innlit sl. viku: 1232
- Gestir í dag: 47
- IP-tölur í dag: 45
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef ég kaupi inn vöru sem kostar 100 kall og sel hana á 300, og varan lćkkar um 60 % og ég sel enn á 300..
Ţá er ég bara ađ grćđa meir.
Ađ búa til sögur og spinna einhverjar ótrúlegar vefjur til ađ fólk fatti ţetta ekki er bar blaut tuska í andlit viđskiptavina Ólíufélagana ! EKKERT ANNAĐ.
Og einsog ţú bendir réttilega á, Ţeir hćkka og lćkka á sama klukkutíma !
Skora á ólíufélag ađ sanna ađ birgđir ţeirra séu EKKI í eigu erlendra hrćgamma !
Birgir Guđjónsson (IP-tala skráđ) 7.8.2015 kl. 14:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.