22.8.2015 | 16:07
OG ÞÁ KEPPIR VETTEL Í 150 SKIPTIÐ Í FORMÚLU 1 Á MORGUN
Þau voru honum dýr, þau tvö akstursmistök sem hann gerði í þriðja hluta tímatökunnar í dag. En hann "læsti"hægra framhjólinu hressilega og í framhaldi af því tók hann beygjuna strax á eftir mjög "vítt". Þetta varð til þess að hann varð aðeins í níunda sæti en vegna refsingar, sem Roman Grosjan hlaut, fyrir gírkassaskipti, færist hann upp í áttunda sætið. Hann benti nú á að það er á morgun sem nenn taka stigin og það er útlit fyrir að það verði EINHVERJAR skúrir, sem eru aðstæður sem henta honum alveg fullkomlega. Það virðist vera að óheppnin elti Raikkonen, því í öðrum hluta tímatökunnar varð vélarbilun hjá honum og hann varð að hætta keppni, en það er huggun harmi gegn að hann endurnýjaði samning sinn við Ferrarí til loka næsta árs. Og enn halda "hremmingar" McLaren manna áfram, en í sumarstoppinu var skipt um bókstaflega allt sem hægt var að skipta um í báðum bílunum. Þetta varð til að þeim var báðum refsað og hefja þeir leik aftast á ráslínunni á morgun.
![]() |
900. kappakstur Ferrari |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLI ALLAR "KRYDDPÍURNAR" SÉU Í FRAMBOÐI TIL BORGARSTJÓRA?????
- ÆTLI "PLAY" HANGI Í REKSTRI FRAMYFIR PÁSKA.........
- HÚN "ÆTLAR AÐ KOMA LANDINU INN Í ESB HVAÐ SEM HVER SEGIR".......
- HVERNIG GETUR FYRIRTÆKI SEM REKIÐ ER MEÐ TUGMILLJARÐA TAPI OG...
- VÉFRÉTTIN" HEFUR TALAÐ - EN HVAÐ SEGIR HÚN OG HVAÐ EKKI?????
- ENN OG AFTUR "SLEPPA" MÍNIR MENN MEÐ SKREKKINN......
- BEST VÆRI FYRIR ÍSLENDINGA AÐ SENDA HANA BARA TIL ÚKRAÍNU OG...
- ÞAÐ ER MARGT SEM FELLUR UNDIR VARNIR LANDSINS ÁN ÞESS AÐ AKKÚ...
- ÞAÐ ER ENGINN VAFI UM AÐ ÞETTA VAR EKKERT "ÓVILJAVERK"........
- ÞETTA ER NOKKUÐ SEM NAFNI HANS, JENS GUÐ HEFUR TALAÐ UM ÁRATU...
- ÞÁ VERÐUR ÞAÐ TRYGGT AÐ VG, PÍRATAR OG SÓSÍALISTAFLOKKURINN O...
- GETUR EKKI VERIÐ AÐ HAMAS-LIÐAR SÉU AÐ ÁTTA SIG Á AÐ ÞAÐ ERU ...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.2.): 74
- Sl. sólarhring: 226
- Sl. viku: 1694
- Frá upphafi: 1862952
Annað
- Innlit í dag: 58
- Innlit sl. viku: 1067
- Gestir í dag: 55
- IP-tölur í dag: 55
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.