KOM LÍKA Í LJÓS HVERSU MIKILVÆGUR ARON EINAR ER FYRIR LIÐIÐ.

Það er örugglega mikið til í þessu hjá Loga þó svo að enginn vilji viðurkenna það.  Og svo held ég að það hafi komið í ljós þarna hversu mikilvægur landsliðsfyrirliðinn er, þarna er ég alls ekki að gagnrýna Emil  Hallfreðsson á nokkurn hátt, hann hefur sýnt að hann er frábær fótboltamaður og vex frekar en hitt, en Aron Einar er gæddur miklum forystuhæfileikum og er alveg frábær í að "peppa" menn upp og fá þá til að leggja aukalega í leikinn og fá fram þetta "Winner Attitude", sem Íslenska liðið er orðið frægt fyrir, fyrir utan að hann er mjög öflugur fótboltamaður og hann sést varla gera mistök.


mbl.is „Smáþynnka eftir EM-farseðilinn“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband