KONUR HITT OG KONUR ÞETTA!

Það er lítið annað í fréttum en að það sé að koma upp hinum og þessum "sérúrræðum" þannig að konur geti spjarað sig í þjóðfélaginu.  Er bara ekki verið að einbeita sér að alröngum hlutum, þarf ekki að koma með einhver "úrræði" svo karlar geti stundað barneignir og sinnt börnum og heimili meira en þeir gera í dag?  Það er erfitt viðureignar að breyta hefðbundnum hlutverkum kynjanna og sumu verður bara einfaldlega ekki breytt.


mbl.is Landsfundur helgaður konum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Konur þurfa sérstaka vernd, annars kæmust ekki margar þeirra í top stöður, þess vegna er það "konur hitt og konur þetta!"

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 24.10.2015 kl. 17:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband