Völd, eru þau málið?

Nú þegar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, er komin í stjórnarmyndunarviðræður við Sjálfstæðisflokkinn, fyrir hönd Samfylkingarinnar og hefur étið ofan í sig svo til öll stóru orðin í kosningabaráttunni, þá er eins gott fyrir hana að standa við helstu stefnumál Samfylkingarinnar í kosningabaráttunni og þar var stærsta málið að eyða biðlistunum í heilbrigðiskerfinu.  Eða skyldi það vera meira mál fyrir hana að komast í ríkisstjórn?  Ekki kæmi það mér á óvart.  Að mínum dómi gæti fátt orðið verra en að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir yrði næsti utanríkisráðherra Íslands.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband