19.11.2015 | 15:08
NÚ ÞARF INNANRÍKISRÁÐHERRA AÐ FARA AÐ SÝNA AÐ HÚN SÉ MEÐ BEIN Í NEFINU
En ekki brjósk eða eitthvað enn linara. Borgarstjóri virðist ekki alveg hafa lesið samninginn, sem hann og Jón Gnarr gerðu við Hönnu Birnu á sínum tíma. Ef sá samningur er skoðaður kemur þar fram að það eigi að loka NA/SV brautinni þegar annað úrræði sé fyrir hendi. En annað úrræði er ekki til staðar svo borgarstjóri getur sparað sér málaferlin við ríkið en hann þarf að búa sig undir að Valsmenn fari í mál við borgina. En frekar þykir mér Innanríkisráðherra taka á þessu máli með silkihönskum og þannig að hún vilji ekki "styggja" neinn en því miður er það bara þannig að það getur aldrei orðið góður stjórnandi sem ætlar að vera allra vinur. Það verður alltaf að taka einhverjar óvinsælar ákvarðanir sem snerta einhverja aðila á góðan eða slæman hátt. Er ekki næsta skref að fara að dusta rykið af tillögu Höskuldar Þórs Þórhallssonar, þess efnis að taka skipulagsvaldið á alþjóðaflugvöllum af sveitarfélögunum og færa það til ríkisins?
Ráðherra hafnar kröfu borgarstjóra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÉG FÓR NÚ AÐ HUGSA ÝMISLEGT EFTIR AÐ RÚV FJALLAÐI UM AUKIN UM...
- "WOKE- OG ESB RÍKISSTJÓRN ÞORGERÐAR KATRÍNAR GUNNARSDÓTTUR"...
- GLEÐILEG JÓL....
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.12.): 109
- Sl. sólarhring: 262
- Sl. viku: 1722
- Frá upphafi: 1848178
Annað
- Innlit í dag: 66
- Innlit sl. viku: 924
- Gestir í dag: 64
- IP-tölur í dag: 64
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála. Það er eins og þurfi að stafa allt ofan í þessa krakka í ráðhúsinu, og margtugga hlutina í þá, svo að þeir skilji, hvað um er að ræða. Það þarf að fara að koma þessu liði í burtu og fá almennilegt fólk í stjórn borgarinnar.
Guðbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráð) 20.11.2015 kl. 11:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.