3.1.2016 | 13:05
OG ÞEIM Á EFTIR AÐ FJÖLGA "RUGLUDÖLLUNUM", SEM VILJA Í ÞETTA EMBÆTTI
En vonandi ber þjóðinni gæfu til að "sigta" þá út sem ekkert erindi eiga inn á Bessastaði. En er ekki kominn tími til að breyta reglunum í sambandi við kjör forseta Íslands? Það er í hæsta máta óeðlilegt að ef verða 10 manns í framboði að maður/kona með kannski 12 - 15% atkvæði á bak við sig geti orðið forseti. Betra væri að kjósa á milli tveggja efstu, ef enginn fær yfir 50% atkvæða í fyrstu umferð....
![]() |
Ástþór ætlar í forsetaframboð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HVAÐ ER ÞAÐ EIGINLEGA SEM DRÍFUR UTANRÍKISRÁÐHERRA ÁFRAM VIÐ ...
- HVERNIG ER "VOPNAHLÉ Á RÉTTUM FORSENDUM"???????????
- HVAÐA STOFNUN ÆTLI SÉ "USAID" Á ÍSLANDI???????
- "KERFIÐ" ER ALGJÖRLEGA MÁTTLAUST OG ÞAÐ Á BARA AÐ "ÞAGGA" ÞET...
- MEIRA AÐ SEGJA EVRÓPUBÚAR ERU ORÐNIR ÞREYTTIR Á "BAKBORÐSSLAG...
- "ER HÚN FULL KERLINGIN - EÐA GLEYMDI HÚN AÐ TAKA LYFIN SÍN "????
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA VANÞÖRF Á AÐ FARA VEL YFIR FERIL ÞESSA ...
- ÞESSAR AÐGERÐIR KENNARA GETA EKKI VERIÐ LÖGLEGAR?????
- ÆTLI ALLAR "KRYDDPÍURNAR" SÉU Í FRAMBOÐI TIL BORGARSTJÓRA?????
- ÆTLI "PLAY" HANGI Í REKSTRI FRAMYFIR PÁSKA.........
- HÚN "ÆTLAR AÐ KOMA LANDINU INN Í ESB HVAÐ SEM HVER SEGIR".......
- HVERNIG GETUR FYRIRTÆKI SEM REKIÐ ER MEÐ TUGMILLJARÐA TAPI OG...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.2.): 368
- Sl. sólarhring: 368
- Sl. viku: 2208
- Frá upphafi: 1864854
Annað
- Innlit í dag: 241
- Innlit sl. viku: 1507
- Gestir í dag: 196
- IP-tölur í dag: 195
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er eiginlega eina skynsamlega leiðin að kjósa milli tveggja eftstu. Getur ekki kostað mikla vinnu að breyta þeim lögum fyrir kosningarnar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.1.2016 kl. 13:34
Því er ég líka hjartanlega sammála.
Helga Kristjánsdóttir, 3.1.2016 kl. 14:56
Ég er ekki sammála. Nú eru allar líkur á að svona 10 manns úr vinstra liðinu bjóði sig fram enda finnst því liði að forsetinn eigi að koma úr því gengi. Þau fá hvert um sig kanski svona 8% atkvæða eða um 80% alls. Það mun koma fram einn hægri maður á síðustu stundu og verða kosinn með svona 15% atkvæða. Það þykir mér hið besta mál! Þetta er lýðræði=lýðurinn ræður.
Örn Johnson ´43 (IP-tala skráð) 3.1.2016 kl. 17:24
Því miður er þetta núgildandi fyrirkomulag bundið í stjórnarskrá. Þessu verður ekki breytt fyrir þessar forsetakosningar.
Hilmar Þór (IP-tala skráð) 3.1.2016 kl. 19:53
Er ekki kominn tími til að Ástþór fái að flytja á Bessastaði, hann er búinn að sækja svo oft um og ekki getur hann verið neitt verri en Jón Gunnar Kristinsson, eða hvað?
Kveðja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 3.1.2016 kl. 20:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.