28.1.2016 | 16:02
ÞAÐ ERU EKKI ALMENNIR STARFSMENN, SEM "HOLA" FYRIRTÆKIN INNANFRÁ.
Nú gengur framkvæmdastjóri samtaka Verslunar og Þjónustu skrefinu lengra í að "reyna að" réttlæta hærra vöruverð á Íslandi en er í USA og ESB. Nú segir hann að almennir starfsmenn séu rammþjófóttir andskotar og þeir séu helsta ástæðan fyrir því að verð vöru sé svona hátt. En hvernig ætli "eigendur" fyrirtækjanna gangi um þau og hvar skyldi þeirra "neysla" koma fram? Það er mikið umhugsunarefni hvernig það geti gengið upp að fyrirtæki sem ekki skilar neinum hagnaði árum saman geti séð heilu fjölskyldunum farborða og þá er ekki verið að tala um að fjölskyldurnar "lepji dauðann úr skel".
Er íslenskt starfsfólk þjófóttara? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
- ÞETTA VAR NÚ HELSTA "BEITAN" SEM VAR NOTUÐ VIÐ AÐ FÁ ÍSLEND...
- ER EKKI TILVALIÐ AÐ SENDA ÞÓRDÍSI KOLBRÚNU REYKFJÖRÐ GYLFADÓT...
- ÉG FÓR NÚ AÐ HUGSA ÝMISLEGT EFTIR AÐ RÚV FJALLAÐI UM AUKIN UM...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 208
- Sl. sólarhring: 244
- Sl. viku: 2113
- Frá upphafi: 1851413
Annað
- Innlit í dag: 114
- Innlit sl. viku: 1362
- Gestir í dag: 102
- IP-tölur í dag: 102
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alveg sammála þér! Hvernig fá þeir þessa tölu út? 41% Og í Evrópu er talið að þetta séu 29%. Svo hvernig fá þau þessa tölu? þarna stendur reyndar " telja að" þeir semsagt vita ekki rassgat um þetta en kjósa að ýmunda sér þarna eh tölu. Ég held nú að þessi rýrnun stafi aðalega af því að byrgðahald er rangt. það er ekki kredidt færð skilavara, vörur til eigin nota eru ekki skráðar ofl ofl. Svo eru hér gengi sem eru gerð út til að stela úr búðum ofan á annað. Ég vill bara ekki trúa því að það fólk sem vinnur í þessum búðum sé upp til hópa þjófar...
ólafur (IP-tala skráð) 28.1.2016 kl. 20:43
ég er hjartanlega sammála þér Jóhann. En það er reyndar mikið vandamál í íslenskum fyrirtækjum hvað eigendur þeirra eru duglegið við að hirða úr rekstrinu. Bæði fé og vörur sem þeir nota í viðskiptum. Það er í raun þjófnaður. Síðan er búinn til skáldskapur um hvernig vörurýrnunin á sér stað.
Það eru auðvitað eigendur og eða hátt settir starfsmenn sem stjórna bókhaldinu og það væri það síðasta sem þessir menn er að viðurkenna úttektir sínar eða þjófnaði. Því leika þeir þennan fúla leik.
Reyndar eru starfsmenn í verslun alltaf undir eftirliti svo þeir eiga enga möguleika á þessu sem þeir eru ómaklega sakaðir um. Það er ólíklegt að íslenskt launafólk sé þjófóttara en kollegar þeirra erlendis.
Kristbjörn Árnason, 28.1.2016 kl. 21:06
Þeir sem hola fyrirtækið mest að innan eru eigendur sjálfir en ekki starfsmenn. Eigendur sjálfir eru mjög duglegir við hirða allt út úr fyrirtækinu, bæði með vörukaupum, skemmtiferðum og óhóflegum lifnaði fyrir sjálfan sig, sem þeir láta fyrirtækið borga. Síðan greiða þeir sér síðan út milljarða hagnað út á "gervieign" í bókhaldi eins og t.d. N1 gerir, hjá þeim heitir það "yfirverðsreikningur hlutafjár". Með þessu móti má segja að eigendur sjálfir hola fyrirtækið mest að innanfrá.
Ómar Gíslason, 28.1.2016 kl. 22:23
Það sem skrifað hefur verið hér að ofann er rétt það eru eigendurnir sem mestu stela.
Filippus Jóhannsson, 28.1.2016 kl. 22:32
Þjófnaður almennra starfsmanna er aðeins brot af rýrnuninni. Eigendur og stjórnendur eiga nánast alla sök á rýrnun, þeir eru hinir raunverulegu þjófar.
corvus corax, 29.1.2016 kl. 00:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.