ÞAÐ ÞARF NÚ EKKI MIKINN SNILLING TIL AÐ SJÁ ÞAÐ AÐ FYRIRTÆKI Í ÞESSUM REKSTRI ÞARF MEIRA EN ÞESSAR TEKJUR TIL AÐ STANDA UNDIR REKSTRI

Að halda því fram að heildar rekstrarkostnaður fyrirtækisins, fyrir utan fjármagnsgjöld, hafi verið 21,8 milljónir, er eins fjarstæðukennt og hægt er að hugsa sér.  Það er nokkuð augljóst mál að þarna hefur heldur betur verið "átt við bókhaldið" og kæmi það mér ekki á óvart að starfsmenn skattsins finndu mikla skítalykt, ef þetta færi í skoðun.


mbl.is 42 milljóna tekjur hjá Hótel Adam
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband