Föstudagsgrín

 

Það voru einu sinni kanína og björn á gangi í skógi einum. Á gangi þeirra rekast þau á lampa. Þau ákveða að nudda hann og það kemur út andi ( náttúrulega ) og segir: Ég er búinn að vera innikróaður hér inni og í verðlaun ætla ég að gefa ykkur þrjár óskir. Björninn fékk að byrja og segir: Ég óska þess að ég væri bara eini karlkyns björninn í skóginum ". Andinn varð að ósk hans. Kanínan: Jáh, mig langar í mótorhjóla hjálm. Andinn gerði það Björninn. Ég óska þess að vera ein karlkyns björninn í landinu. Andinn smellti fingrunum og það varð svo. Kanínan: Jáh, mig hefur alltaf langað í mótorhjól. Andinn gerði það og kanínan með hjálminn á hausnum var allt í einu komin á rosaflott mótorhjól. Birnur fara að flykkjast að birninum, verður hann mjög spenntur og segir: Ég óska þessa að ég væri eini karlkyns björninn í HEIMINUM. Andinn gerði það. Kanínan setti hjólið í fyrsta gír og segir: "Ég óska þess að björninn væri HOMMI"! ... og keyrði á ofsahraða í burtu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband