19.3.2016 | 14:33
MISHEPPNAÐASTA REGLUBREYTING EVER..............
Forsvarsmenn Formúlu 1 ætluðu sér að gera tímatökuna meira spennandi fyrir áhorfendur og aðdáendur formúlunnar og breyttu því fyrirkomulaginu. En breytingin hafði þveröfug áhrif, miðað við það sem hún átti að gera. Ég hef ALDREI orðið vitni að því fyrr en núna að lið, sem var að keppa um ráspólinn, væri búið að parkera bílunum og hættir þegar 3 mínútur voru eftir af síðasta hluta tímatökunnar. Það var alveg sama hvar maður tók niður í tímatökunni, hún var allan tímann alveg hundleiðinleg, það var helst í FYRSTA hlutanum, sem var einhver action, en ég dauðsá bara eftir að hafi rifið mig á fætur til að horfa á þessa hörmung. Vonandi verður þessu breytt aftur fyrir næstu keppni, því ef þetta verður svona áfram gæti þetta alveg gengið frá formúlunni.
![]() |
Handónýtt og misheppnað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarfr
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ALGJÖRLEGA ÚT Í HÖTT AÐ ÍSLAND TAKI ÞÁTT Í EUROVISION HVORT S...
- þAÐ VERÐUR AÐ STOPPA MANNESKJUNA ÁÐUR EN HÚN KOLLVARPAR ÞJÓÐA...
- HVERSU LENGI ÆTLUM VIÐ AÐ LÁTA "TROÐA" ÞESSU LOFTSLAGSHLÝNUNA...
- VIÐHENGD FRÉTT ER STAÐFESTING Á GLÆPSAMLEGU ATHÆFI STJÓRNENDA...
- ER EKKI RÉTT AÐ FARA AÐ SKOÐA ÞETTA EINS OG ÞAÐ ER, BARA SEM ...
- ÞESSI ENDALOK HAFA VERIÐ FYRIRSÉÐ SVO MÁNUÐUM OG MISSERUM SKI...
- ALLIR "OPINBERIR" AÐILAR SAMMÁLA ÞVÍ AÐ FARA ÚT Í FYRIKRRFRA...
- ERU EINVERJAR LÍKUR Á AÐ HÆSTIRÉTTUR TAKI UPP LÖGMÆTI "BÓKUNA...
- ÞAÐ ER ALLATAF HÆGT OG SÍGANDI VERIÐ "ÞRENGJA AÐ FRELSINU OG ...
- HELDUR HÚN VIRKILEGA AÐ ÞETTA VERÐI EKKI LEYST NEMA MEÐ AÐKOM...
- ÞESSI UMMÆLI UTANRÍKISRÁÐHERRA SEGJA MEIRA UM HANA EN HJÖRT.....
- ENN EITT "BULLMÁLIÐ" SEM JÓN GNARR KEMUR MEÐ - HVAÐ ER ÞESSI...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 296
- Sl. sólarhring: 314
- Sl. viku: 2071
- Frá upphafi: 1917426
Annað
- Innlit í dag: 149
- Innlit sl. viku: 1139
- Gestir í dag: 141
- IP-tölur í dag: 141
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tek undir þetta allt saman, Jóhann. Enda virðast menn skammast sín fyrir sýstemið og kenna um fljótaskrift. Ætli verði ekki eitthvað annað fyrirkomulag í gangi strax í næsta móti. Á ekki búmerangið ættir sínar og uppruna í Ástralíu. Það var mátulegt að þeir skyldu fá bjúgverpilinn í hausinn þar!
agas (IP-tala skráð) 19.3.2016 kl. 15:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.