NÚ REYNIR Á ALÞINGI.

Einhver "skítalykt" er af þessu máli öllu saman og er skemmst frá því að segja að fyrir NOKKRUM misserum síðan boðaði Höskuldur Þórhallsson að réttast væri að færa skipulagsvaldið til ríkisins hjá þeim sveitarfélögum, sem væru með alþjóðlega flugvelli á landi sínu.  Þetta eru ekki mörg sveitafélög og það má færa fyrir því rök að þarna séu MIKLIR almannahagsmunir og almannaöryggi í húfi.  En einhverra hluta vegna þá fór allt í háa loft í þinginu og þá voru LANDRÁÐAFYLKINGARÞINGMENNIRNIR alveg froðufellandi yfir þessari hugmynd og veinuðu eins og stungnir grísir, yfir því að nokkrum skyldi detta þetta í hug.   En nú hefur það sýnt sig svo um munar að það var full þörf á þessu og vonandi leggur Höskuldur Þór Þórhallsson þetta boðaða frumvarp sitt fram í haust og þingmenn hafi DUG í sér til að samþykkja það.


mbl.is Gríðarlegur léttir eftir 11 ára baráttu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband