15.6.2016 | 17:10
ER SVO BIRKIR BJARNASON NORSKUR EFTIR ALLT SAMAN?
En þetta kom svo sem ekkert á óvart. Norðmenn hafa reynt allt sem þeir hafa getað til að eigna sér Leif Eiríksson og landafundina miklu, þeir hafa lagt sig í líma við að "stela" Íslendingasögunum, sem dæmi get ég nefnt að þegar ég bjó þarna las ég Íslendingasögurnar til dæmis var þar hvergi minnst á Ísland þar og Bergþórshvoll og Hlíðarendi hefðu alveg eins getað verið bæir á vesturströnd Noregs. Og nú er Birkir Bjarnason orðinn Norðmaður vegna þess að hann flutti til Noregs 11 ára gamall og spilaði fótbolta með Viking í Stavanger, SJÁ HÉR.
Dagurinn sem aldrei gleymist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 91
- Sl. sólarhring: 241
- Sl. viku: 2007
- Frá upphafi: 1855160
Annað
- Innlit í dag: 59
- Innlit sl. viku: 1244
- Gestir í dag: 56
- IP-tölur í dag: 54
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það eru fleiri en Norðmenn sem skilgreina hlutina á þann hátt sem best henntar. Við höfum í gegnum tíðina sagt að þeir Norðmenn sem á sínum tíma fluttu búferlum frá Noregi til Íslands hafi hætt að vera Norðmenn og orðið Íslendingar við landmámið á Íslandi.
Ekkert óeðlilegt við það í sjálfu sér.
En svo bregður svo undarlega við að þegar Eiríkur rauði og Leifur heppni sonur hans flytja alfarnir frá Íslandi til Grænlands, þá verða þeir ekki grænlendingar við landnámið þar, samkvæmt þeirri sömu skilgreiningu, heldur halda áfram að vera Íslendingar! Auðvitað voru þeir orðnir Grænlendingar, ætlum við að vera okkur sjálfum samkvæmir.
Er ekki eitthvað svipað í gangi með skilgreininguna á þjóðerni Birkis, eitt látum við gilda í aðra áttina en allt annað í hina áttina.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.6.2016 kl. 06:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.