Föstudagsgrín

Viđskiptajöfur fór í helgarferđ til Vegas í fjárhćttuspil. Hann tapađi öllu nema 50 kalli og hálfum flugmiđanum sínum. Ef hann kćmist á flugvöllinn myndi hann koma sér heim. Hann fór ţví út úr spilavítinu og inn í leigubíl sem var ţar fyrir utan. Hann útskýrđi ađstćđur sínar fyrir leigubílstjóranum og lofađi ađ senda honum pening ţegar hann vćri kominn heim. Hann bauđ honum einnig númer af öllum greiđslukortunum sínum, en allt kom fyrir ekki.

Leigubílstjórinn sagđi bara: „Ef ţú átt ekki 1000 kall, drullađu ţér ţá út úr bílnum.“ Ţannig ađ vinur okkar varđ ađ húkka sér far á flugvöllinn.

Ári síđar var viđskiptajöfurinn búinn ađ endurheimta meirihlutann af peningunum sínum og fór aftur til Vegas í fjárhćttuspil. Í ţetta skipti gekk honum mun betur. Ađ spilinu loknu fór hann út í leigubíl til ađ fara aftur út á flugvöll. En hvern skildi hann hafa séđ, annan en leigubílstjórann sem neitađi honum um far fyrir einu ári.

Nú skildi vinur vor sko hefna sín. Hann fór inn í fyrsta leigubílinn sem var í röđinni og spurđi bílstjórann: „Hvađ kostar far út á flugvöllinn?“

„1000 kall.“ var svariđ.

„En hvađ viltu borga mér fyrir ađ hafa mök viđ mig á leiđinni?“ spurđi viđskiptajöfurinn.

„Hvađ!!!!??? Komdu ţér út eins og skot!!!!!“

Ţetta endurtók jöfurinn í hverjum einasta bíl ţangađ til hann kom inn í seinasta bílinn, en ţar var bílstjórinn sem hafđi neitađ honum um far.

Vinur okkar spurđi hann: „Hvađ kostar far út á flugvöll?“

„1000 kall“ svarađi bílstjórinn og jöfurinn rétti honum 1000 kall.

Ţegar ţeir keyrđu framhjá hinum leigubílunum brosti vinur okkar framan í alla hina bílstjórana međ sćlusvip og sýndi ţeim ţumalputtana.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Alltaf góđur á föstudögum ;>)

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 19.8.2016 kl. 03:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband