6.9.2016 | 08:13
"LAUMUKRATARNIR" ÚR SJÁLFSTÆÐISFOKKNUM HRÚGAST Í VIÐREISN
En samt sem áður eru nokkrir eftir og yrði síður en svo eftirsjón af þeim. En það sem vekur einna mestu furðu, er að fylgi Sjálfstæðisflokksins minnkar ekki, samkvæmt skoðanakönnunum, aftur á móti virðist Viðreisn hirða fylgi af LANDRÁÐAFYLKINGUNNI og "björgunarbáti" hennar (Bjartri Framtíð). Samkvæmt skoðanakönnunum er Björt Framtíð fallin af þingi og stutt virðist vera í að LANDRÁÐAFYLKINGIN hljóti sömu örlög. Svo er bara að vita hvort Viðreisnar bíði sömu örlög og annarra óánægjuframboða úr Sjálfstæðisflokknum, hvort ætli hún hangi eitt eða tvö kjörtímabil????
![]() |
Leiðir Þorgerður Katrín lista Viðreisnar? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HÚSNÆÐISKOSTNAÐUR OG NEYSLUVÍSITALA..........
- OG ENN VERÐUR "LENGT Í HENGINGARÓLINNI" HJÁ PLAY.........
- SEGJUM NATO AÐILD UPP OG HLÚUM AÐ VARNARSAMNINGNUM VIÐ BANDAR...
- EES SAMNINGURINN ER AÐ VERÐA BÚINN AÐ ÉTA SJÁLFSTÆÐI LANDSINS...
- INNLIMUNARSINNAR REYNA AÐ "TROÐA" ÍSLANDI Í ESB MEÐ BLEKKI...
- HVAÐA RÁÐ ERU TIL AÐ RÁÐHERRAR FARI AÐ LÖGUM OG BÖÐLIST EKKI...
- ÞEGAR "SKESSURNAR" FARA AÐ LEIKA SÉR AÐ ELDINUM - VERÐA ÞÆR A...
- VERÐA ÞÁ "BOLABRÖGÐIN" ÚR SÖGUNNI???????
- LOSUM OKKUR ÚR NATO - SEGJUM OKKUR ÚR SCHENGEN OG SEGUM UPP E...
- OG ERU EINHVERJAR "ALVÖRU" RÁÐSTAFANIR FYRIRHUGAÐAR???????
- HAFA VERIÐ GERÐAR BREYTINGAR Á STJÓRNARSKRÁNNI OG STJÓRNSKIPU...
- ÞAÐ ER NÚ EIGINLEGA LÁGMARK AÐ RÁÐHERRA FARI MEÐ RÉTT MÁL ÞEG...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 161
- Sl. sólarhring: 227
- Sl. viku: 1103
- Frá upphafi: 1895525
Annað
- Innlit í dag: 96
- Innlit sl. viku: 602
- Gestir í dag: 85
- IP-tölur í dag: 84
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Furðulega hræsni hjá henni voru ekki hennar flokksmenn sem tóku upp hanska fyrir hana í hruninu? Síðan fer hún í annan flokk ef flokk skyldi kalla. Eina stefnuskrá Viðreisnar er að ganga í batterí sem er að liðast í sundur og heitir ESB.
Ómar Gíslason, 6.9.2016 kl. 12:05
Þau vilja öll þangað inn. Ég efast um að fólk nenni á kjörstað í þetta sinn, jafnvel ekki til að skila auðu. Það nennir enginn að taka þátt í þessum fíflagangi með þeim.
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 6.9.2016 kl. 13:46
Kratar hafa aldrei haft senfil af sjálfsvirðingu og enn síður virðingu fyrir landi og þjóð.
Hrossabrestur, 6.9.2016 kl. 20:45
ESB draumóramenn í sjálfstæðisflokknum eru ekki Sjálfstæðismenn og þess vegna bara kostur að þeir fari.
Það skapast þá pláss fyrir ærlegra fólk og flokkurinn gæti þá farið að byggja sig upp aftur.
Peninga menn og svo kommúnistar og aðrir þeim vitlausari eru helstu hvata menn að Evrópusambands aðild og heppilegt að hafa þetta lið þar sem það getur ekki falið sig á meðal ærlegra.
Hrólfur Þ Hraundal, 6.9.2016 kl. 23:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.