30.10.2016 | 21:47
51 SIGUR HAMILTONS
Þar með hefur hann jafnað Alan Prost, sem er annar sigursælasti ökumaðurinn í Formúlu 1 en Michael Scumacher er í fyrsta sætinu og verður þar eitthvað áfram. Það var nú svo sem ekki mikið sem gerðist þarna í þessum kappakstri nema Massa tókst alveg ótrúlega vel upp við að halda Sergio Perez aftan við sig eða í tæplega 18 hringi og er það alveg aðdáunarverður árangur. Þá var það ekki nokkur spurning að Raikkonen færi fram úr Nico Hulckenberg, þegar fimm hringir voru eftir en Hulckenberg var þrjóskur og reyndi of mikið að halda Raikkonen fyrir aftan sig, sem endaði með því að hann seri bílnum og missti að tvo bíla fram fyrir sig, enda voru dekkin hjá honum mikið slitnari og í verra ásigkomulagi en hjá Raikkonen. En hasar dagsins átti Max Verstappen, þegar hann í örvæntingu sinni við að halda Sebastian Vettel fyrir aftan sig, fór alltof vítt í eina beygjuna, náði henni ekki fór út úr brautinni, sleppti beygjunni og kom inná hana framan við Vettel. Honum var sagt í talstöðina, af liðsfélögum, að hann yrði að hleypa Vettel framúr enn það gerði hann ekki, þannig að dómarar keppninnar refsuðu honum um fimm sekúndur og varð niðurstaðan sú að Sebastian Vettel varð þriðji, Daniel Ricciardo varð fjórði og Max Verstappen varð í fimmta sæti. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Max Verstappen lætur keppnisskapið bera sig ofurliði, hann var búinn að fá aðvörun en nú eru dómararnir farnir að taka hann föstum tökum. Það er bara einfalt hann verður að virða reglurnar eins og aðrir. Vonandi er að hann læri bara af þessu, en ég get ekki neitað því að strákurinn er í svolitlu uppáhaldi hjá mér og það er alveg klárt að þarna er framtíðar heimsmeistari á ferðinni. Þegar tvær keppnir eru eftir á tímabilinu er bilið milli Rosbergs og Hamiltons einungis 19 stig, Rosberg í hag og ljóst að það má ekkert klikka hjá hvorugum til að "ballið" sé búið. Svona viljum við hafa það spennu alveg þar til í lokin..
Gerði það nauðsynlega - Verstappen refsað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 17
- Sl. sólarhring: 421
- Sl. viku: 2194
- Frá upphafi: 1837560
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 1257
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.