FYRIRFRAM DAUÐADÆMT FEIGÐARFLAN

Það er algjörlega galið að vera að reyna þessa vitleysu aftur.  Bara það eitt að ætla að reyna að mynda ríkisstjórn með þátttöku LANDRÁÐAFYLKINGARINNAR er grófleg móðgun við kjósendur.  Flokknum var gjörsamlega hafnað af kjósendum í síðustu kosningum og kom inn EINUM kjördæmakjörnum þingmanni, sem náði inn með 46 atkvæða mun og dró með sé TVO UPPBÓTARÞINGMENN,þar á meðal fyrrum formann flokksinsNú þarf forsetinn bara að setja á sig rögg og stöðva þessa vitleysu, sem stjórnarmyndunarviðræðurnar eru komnar í.  Hann á að boða til kosninga í vor og skipa núverandi starfsstjórn að sitja svo þar til ný stjórn hefur verið mynduð þá.  Og kannski hafa kjósendur í millitíðinni náð pólitískum áttum og fara ekki að ljá einhverjum óábyrgum "grínframboðum" atkvæði sitt og þar með að kasta því á glæ.


mbl.is VG efast um fimm flokka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband