ER SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN VIRKILEGA TILBÚINN AÐ "FÓRNA" TVEIMUR RÁÐHERRASTÓLUM FYRIR AÐ FÁ AÐ VERA Í NÆSTU RÍKISSTJÓRN, SEM LÍKLEGT ER AÐ SPRINGI Í LOFT UPP MJÖG BRÁÐLEGA?

Ef skoðaður er þingmeirihlutinn hjá þessum þremur flokkum er niðurstaðan nokkuð borðleggjandi.  Samkvæmt þingmeirihlutanum er Sjálfstæðisflokkur með rétt um 66% af honum og samkvæmt því ættu ráðherrasætin að verða SJÖ, Viðreisn er með tæp 22% af þingmeirihlutanum og ætti þar af leiðandi að fá TVO ráðherrastóla og svo kemur Björt Framtíð með rétt rúm 12% sem þýðir EITT ráðherraembætti.  Hvað fleira skyldi Bjarni Benediktsson hafa gefið eftir til þess að fá að vera forsætisráðherra?


mbl.is Myndun ríkisstjórnar á lokametrunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband