7.2.2017 | 13:58
"RUSLAHAUGARALLIĐ" MIKILVĆGA HJÁ HAFRÓ AĐ HEFJAST....
Skrýtiđ ađ ţađ skuli ekki fylgja ţessari frétt náin útskýring á hvađ felst í ţessu "togararalli" hjá HAFRÓ. Hér kemur sú útskýring sem vantar í fréttina:
Togađ er á fyrirfram ákveđnum stöđum í landhelginni á nákvćmlega sama tíma, á hverju ári, nákvćmlega jafn lengi, međ nákvćmlega eins veiđarfćrum. Á ţeim aldarfjórđungi, sem ţetta hefur veriđ í gangi hafa orđiđ MJÖG MIKLAR breytingar og ţróanir í gerđ veiđarfćra, ekki er í ţessum RANNSÓKNUM tekiđ NOKKUĐ tillit til ţess og meira ađ segja er orđiđ svo ađ til ţess ađ geta endurnýjađ ţessi veiđarfćri og ţađ sem međ á ađ nota verđa HAFRÓ menn ađ fara í hinar og ţessar geymslur fyrir AFLÓGA og ÚRELT dót í ţeirri von ađ fá varahluti til ţess ađ geta haldiđ ţessum VÍSINDALEGU RANNSÓKNUM sínum áfram á upphaflegum forsendum. Miklar breytingar hafa orđiđ á hitastigi sjávar á ţessum tíma, hitastig sjávar hefur hćkkađ, hér viđ land veiđast nú fiskitegundir sem eingöngu var hćgt ađ lesa um áđur og hefđbundnar tegundir viđ landiđ hafa FĆRT sig til t.d ţegar ég var til sjós fyrir rúmum 20 árum fékkst ekki karfi norđar en í sunnanverđum Víkurál en nú fćst karfinn mikiđ norđar og alveg fyrir norđan Halamiđ og svona er um fleiri tegundir. Svo er annađ sem EKKI virđist vera tekiđ tillit til en ţađ er ađ fiskurinn er međ SPORĐ og notar hann óspart, ţannig ađ fiskur sem var á rannsóknarsvćđi 146 kl 14.07 1987 er ţar ekki aftur á nákvćmlega sama tíma ađ ári og alls ekki 2007 eđa 2009. Ţađ er ekki ađ sjá ađ tekiđ sé tillit til hafstrauma, sjávarfalla, tunglstöđu, átu í hafinu ţađ er eins og menn haldi ađ hafiđ sé EITT STÓRT FISKABÚR sem sé algjörlega ÓHÁĐ ytri skilyrđum. Svo eru menn HISSA á ţví ađ fiskistofnarnir viđ landiđ fari alltaf minnkandi. Ađeins einn fiskifrćđingur, hefur haldiđ uppi einhverri vitrćnni gagnrýni á ađferđir HAFRÓ, en ţađ er Jón Kristjánsson og hver hafa viđbrögđin veriđ? Jú, í stađ ţess ađ taka gagnrýninni og fara yfir rökin og stađreyndirnar, hafa yfirmenn HAFRÓ rćgt hann og reynt ađ gera störf hans og rannsóknir ótrúverđug.
Svona fara stofnstćrđarrannsóknir HAFRÓ fram og nú er auglýst eftir ţví hvar "vísindalegar ađferđir" eru í ţessu dćmi ţeirra ţví en ţađ er dapurlegt ađ sú stofnun skuli kenna rannsóknarađferđir sínar viđ vísindi og ţađ er kannski enn dapurlegra ađ hugsa til ţess ađ Íslensk stjórnvöld skuli kyngja ţessari ráđgjöf án nokkurrar sjáanlegrar gagnrýni. Eins og segir hefur ţessi "vísindalega rannsókn" veriđ í gangi síđan 1985.
![]() |
Barđi í togararalliđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.