16.2.2017 | 10:00
LÍTIL VON TIL AÐ HÆGT VERÐI AÐ KOMA VITINU FYRIR RÁÐHERRANN
Enda er ekki eingöngu um það að ræða að þjóðarhagur sé í húfi heldur er þetta persónulegt mál og ráðherrann verður að gera upp við sig hvort vegi meira þjóðhagslegir hagsmunir eða persónulegir. Þannig er mál með vexti að ráðherrann sótti það MJÖG FAST að fá stöðu framkvæmdastjóra SFS (LÍÚ), á sínum tíma, en varð að lúta í lægra haldi fyrir Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur. Það er því ljóst að ýmis ljón eru í veginum og ýmsar flækjurnar, sem þarf að leysa ef stjórnvöld eiga að koma að þessari deilu...
Ráðherra komi fyrir nefndina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
- ÞETTA VAR NÚ HELSTA "BEITAN" SEM VAR NOTUÐ VIÐ AÐ FÁ ÍSLEND...
- ER EKKI TILVALIÐ AÐ SENDA ÞÓRDÍSI KOLBRÚNU REYKFJÖRÐ GYLFADÓT...
- ÉG FÓR NÚ AÐ HUGSA ÝMISLEGT EFTIR AÐ RÚV FJALLAÐI UM AUKIN UM...
- "WOKE- OG ESB RÍKISSTJÓRN ÞORGERÐAR KATRÍNAR GUNNARSDÓTTUR"...
- GLEÐILEG JÓL....
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.1.): 163
- Sl. sólarhring: 164
- Sl. viku: 1713
- Frá upphafi: 1850095
Annað
- Innlit í dag: 120
- Innlit sl. viku: 1014
- Gestir í dag: 105
- IP-tölur í dag: 103
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ertu þá að meina Jóhann að ráðherranum sé sama þó eitthvað molnu undan Heiðrúnu Lind? Þetta sé svona Bergþóru þema og Hallgerðar.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 16.2.2017 kl. 10:29
Jæja nú eru ríkisafskiptin byrjuð hjá "hægri" stjórninni.
Guðmundur Ásgeirsson, 16.2.2017 kl. 11:04
Málið er að dagpeningar eru ekki skattskyldir, þeir eru hugsaðir til að koma á móti útgjöldum. Fæðispeningar falla ekki undir það, en frítt fæði á að telja fram sem fæðishlunnindi. Þar af leiðir þarf að búa til nýtt ákvæði fyrir sjómenn, sem virðist vefjast fyrir yfirvöldum, en er réttlætis mál fyrir sjómenn allir sem vinna utan sveitarfélagsmarka lögheimilis hafa frítt fæði, en verða að telja það framm sem fæðishlunnindi, þar stendur hnífurinn í kúnni þegar horft er til jafnræðisreglunnar.
Spurning er að gera matarfélagið um að hlutafélagi og greiða fæðispeningan út sem arð, þá gengi þetta mál allt upp.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 16.2.2017 kl. 11:22
Dagpeningar eru víst skattskyldir. Hins vegar er sá hluti sem sannanlega er varið til greiðslu ferðakostnaðar á vegum vinnuveitanda frádráttarbær. Embættismennirnir og flugliðarnir, langflestir amk. færa þó alla upphæðina til frádráttar og svíkja því verulega undan skatti. Og ríkisskattstjóri hylmir meðvitaður yfir með þeim enda einn af þeim sem nýtur þessara skattsviknu dagpeninga. Á að láta þjófana sjálfa svo ákveða hvað sjómenn fá að færa til frádráttar? Annars skil ég ekki hvers vegna sumt fæði á að vera frádráttarbært en annað ekki. Ég þarf a.m.k. alltaf að borða, hvar sem ég er og hvort ég er að vinna eða í fríi. Er ekki rétt að uppræta skattsvik embættismanna og flugliða og þá sitja allir við sama borð? Svo talar þessi svokallaði ráðherra um sértækar aðgerðir. Hún er þá sjálf meðhöndluð með sértækum hætti en vill ekki leyfa öðrum að njóta þess sama.
Örn Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 16.2.2017 kl. 12:15
Sæll Örn ég sló feilnótu og þakka leiðréttinguna. Það ber að telja dagpeninga fram en þeir eru ekki skattlagðir, er það nokkuð?
Það er það sem ég meinti. Það á nú að vera hægt að útkljá þetta deilumál og ástæðulaust að láta mikilvægustu atvinnugrein stöðvast með öllum þeim skaða sem auglajóst er hverjum sem er, fyrir svona mannasetningar um skæklatog hvað hlutirnir heita.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 16.2.2017 kl. 12:52
Það ber að telja dagpeninga fram en vegna þess að ríkisskattstjóri og öll elítan hagnast á eftirlitsleysi þá er það undir framteljandanum sjálfum komið hvernig hann telur þetta fram. Ef þú kemst upp með að fá greidda 50.000 í dagpeninga á dag en greiðir aðeins 20.000 fyrir kostnað þá standa 30.000 eftir sem þú átt að greiða skatt af. En þessir aðilar gera það ekki. Hvaða kostnað bera flugliðar af því að fara um borð í vinnustað sinn að morgni og ganga út þaðan seinnipart sama dag? Bullið, svindlið, þjófnaðurinn og viðbjóðurinn er svo mikill að þeir sem þetta stunda sjá ekki eigið sukk. Og þingmenn okkar eru mestu þjófarnir!
Örn Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 16.2.2017 kl. 20:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.