30.4.2017 | 18:39
FIMMTI FINNINN TIL AÐ VINNA FORMÚLU 1 KEPPNI
Það er náttúrulega alveg magnað, hversu rosalegum árangri Finnar hafa náð i mótorsporti. Bottas ók alveg óaðfinnanlega í keppninni í dag og eins og Vettel sagði, í viðtali við Channel 4 eftir keppnina, Hann (Bottas) var bestur í dag og átti sigurinn fullkomlega skilinn. Og ekki er raunum Fernando Alonso lokið, því hann náði ekki einu sinni að hefja keppni, því bíllinn bilaði á upphitunarhring og vegna þessara bilunar varð svo auka upphitunarhringur sem hefur ekki farið of vel í marga ökumennina. Svo fékkst það nokkurn veginn staðfest í dag að McLaren hefur endanlega sagt skilið við Honda eftir tímabilið og verða með Mercedes vélar á næsta árið. En Honda tókst að semja við Sauber um að Honda vélin verði í bílum liðsins á næsta ári. Ekki skilja allir þá ákvörðun hjá þeim að hætta með Ferrari vélina og taka Honda vélina upp því ekki er reynsla McLaren af henni svo góð. Orðrómurinn um að Fernando Alonso fari til Renault, er orðinn sterkari og ekki voru tíðindi dagsins til þess að draga þar úr. Nú er munurinn á Vettel og Hamilton orðinn 13 stig og það hlýtur að vera áhyggjuefni fyrir Hamilton að nú er Bottas kominn í þriðja sæti í keppninni um heimsmeistaratitilinn og í tveimur síðustu keppnum hefur Bottas yfirhöndina. Það verður gaman að fylgjast með keppninni í Barcelona eftir tvær vikur......
![]() |
Bottas byrjar sigurgönguna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HVERNIG ER "VOPNAHLÉ Á RÉTTUM FORSENDUM"???????????
- HVAÐA STOFNUN ÆTLI SÉ "USAID" Á ÍSLANDI???????
- "KERFIÐ" ER ALGJÖRLEGA MÁTTLAUST OG ÞAÐ Á BARA AÐ "ÞAGGA" ÞET...
- MEIRA AÐ SEGJA EVRÓPUBÚAR ERU ORÐNIR ÞREYTTIR Á "BAKBORÐSSLAG...
- "ER HÚN FULL KERLINGIN - EÐA GLEYMDI HÚN AÐ TAKA LYFIN SÍN "????
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA VANÞÖRF Á AÐ FARA VEL YFIR FERIL ÞESSA ...
- ÞESSAR AÐGERÐIR KENNARA GETA EKKI VERIÐ LÖGLEGAR?????
- ÆTLI ALLAR "KRYDDPÍURNAR" SÉU Í FRAMBOÐI TIL BORGARSTJÓRA?????
- ÆTLI "PLAY" HANGI Í REKSTRI FRAMYFIR PÁSKA.........
- HÚN "ÆTLAR AÐ KOMA LANDINU INN Í ESB HVAÐ SEM HVER SEGIR".......
- HVERNIG GETUR FYRIRTÆKI SEM REKIÐ ER MEÐ TUGMILLJARÐA TAPI OG...
- VÉFRÉTTIN" HEFUR TALAÐ - EN HVAÐ SEGIR HÚN OG HVAÐ EKKI?????
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.2.): 153
- Sl. sólarhring: 361
- Sl. viku: 1993
- Frá upphafi: 1864639
Annað
- Innlit í dag: 102
- Innlit sl. viku: 1368
- Gestir í dag: 99
- IP-tölur í dag: 99
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
If you want to win, hire a Finn!
Einar Steinsson, 1.5.2017 kl. 20:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.