16.6.2017 | 05:50
Föstudagsgrín
Pétur átti eina dóttur sem hann elskaði mjög mikið. Pétur átti líka stórt og arðbært fyrirtæki. Pétri líkaði ekki allskostar vel við nýja tengdasoninn en fann líka að dóttir hans tók það nærri sér. Hann ákvað því að brjóta odd af oflæti sínu og taka
unga manninn inn í fjölskylduna með stæl. Hann biður unga manninn að koma að máli við sig sem hann og gerir. Þar tilkynnir Pétur honum að hann hafi tekið ákvörðun um að gefa honum helminginn af fyrirtækinu sínu til að sína honum að
hann sé raunverulega velkominn í fjölskylduna. Þetta leist unga manninn afar vel á og tók fagnandi á móti gjöfinni. Pétur segir þá við hann að næsta morgun skuli hann mæta í verksmiðjuna og byrja að vinna þar og síðan sjái þeir til hvernig málin þróist. Þetta leist unga manninn hins vegar alls ekki á. "Það á
ekki við ... mig að vinna í verksmiðju, það er allt of mikill hávaði og svo er allt svo skítugt. Nei, þetta gengur ekki upp.", segir hann. Pétri var auðvitað brugðið en til að leysa málið segir hann við unga manninn að þetta sé ekkert
mál. Hann skuli mæta næsta morgun niður á skrifstofuna sína og vinna þar með honum. "Nei, það gengur heldur ekki upp sagði ungi maðurinn. Ég get ekki verið að loka mig inní litlu herbergi bak við lítið skrifborð. Ég get ekki unnið á
skrifstofu, það er alveg klárt mál.", segir hann. Nú var farið að fjúka í Pétur enda viðbrögð unga mannsins honum alveg óskiljanleg. "Hvað á ég þá að gera við þig, þú villt ekki vinna á skrifstofunni og ekki í verksmiðjunni. Hvað á ég
eiginlega að gera þá.", segir Pétur.
"Það er einfalt" svaraði ungi maðurinn. "Ég skal bara selja þér minn hluta af fyrirtækinu".....
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 8
- Sl. sólarhring: 59
- Sl. viku: 1435
- Frá upphafi: 1852385
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 869
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.