25.8.2017 | 08:20
ŢETTA ĆTTI EKKI AĐ KOMA NEINUM Á ÓVART SEM ŢEKKIR AĐEINS TIL.....
Bókaútgefendur börmuđu sér og grenjuđu mikiđ, ţegar virđisaukaskattur á bćkur var hćkkađur úr 7% í 11% og héldu ţví fram ađ bókin myndi "deyja". En varđ ţessi hćkkun virđisaukaskattsins til ţess ađ "stúta" bókinni? Ekki er ég alveg sannfćrđur um ţađ. Mér finnst persónulega of mikiđ ađ greiđa 4.600 krónur fyrir kilju en ţađ er međ 11% VSK afreikningsprósentan verđur 9,91% og er VSK af ţví 456 krónur (útkoman er 455.855 vegna ţess ađ fyrsti aukastafur er hćrri en 5 hćkkar VSK upp í 456). Ţá er verđiđ á kiljunni orđiđ 4.144 fyrir VSK, sem ţýđir ađ međ 7% VSK hefđi verđiđ veriđ 4.434 krónur, munurinn er 166 krónur. En ţessi virđisaukaskattshćkkun er ađ fara svo illa međ bókútgefendur ađ ţeir fćra prentunina á bókunum úr landi (reyndar hefur ţetta oft veriđ leikiđ áđur). Ţetta er ekkert nýtt en hagurinn af ţví er nokkuđ mikill og erhćgt ađ kenna virđisaukaskattkerfinu svo til alfariđ um ţetta. Máliđ er nefnilega ţađ ađ á prentun er 24% VSK en eins og allir vita ţá er 11% VSK á bókum. Bókaútgefendur láta prenta bókina erlendis og um leiđ láta ţeir binda hana inn, ţegar bókin kemur til landsins ber hún 11% VSK ţarna hafa bókaútgefendur "sparađ" sér umtalsverđar fjárhćđir OG GETUR EKKI ANNAĐ VERIĐ EN AĐ BÓKAVERĐ LĆKKI UMTALSVERT FYRIR NĆSTU JÓL. En ćtli stjórnvöld ađ "vernda" prentiđnađinn á Íslandi (sem ekki veitir af) ĆTTI AĐ SKELLA 24% VSK Á ALLAR INNFLUTTAR BĆKUR.
![]() |
Finnar prenta jólabćkur Forlagsins |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu fćrslur
- INNLIMUNARSINNAR REYNA AĐ "TROĐA" ÍSLANDI Í ESB MEĐ BLEKKI...
- HVAĐA RÁĐ ERU TIL AĐ RÁĐHERRAR FARI AĐ LÖGUM OG BÖĐLIST EKKI...
- ŢEGAR "SKESSURNAR" FARA AĐ LEIKA SÉR AĐ ELDINUM - VERĐA ŢĆR A...
- VERĐA ŢÁ "BOLABRÖGĐIN" ÚR SÖGUNNI???????
- LOSUM OKKUR ÚR NATO - SEGJUM OKKUR ÚR SCHENGEN OG SEGUM UPP E...
- OG ERU EINHVERJAR "ALVÖRU" RÁĐSTAFANIR FYRIRHUGAĐAR???????
- HAFA VERIĐ GERĐAR BREYTINGAR Á STJÓRNARSKRÁNNI OG STJÓRNSKIPU...
- ŢAĐ ER NÚ EIGINLEGA LÁGMARK AĐ RÁĐHERRA FARI MEĐ RÉTT MÁL ŢEG...
- REGLUR UM KLĆĐABURĐ Á VINNUSTAĐ - MENN EIGA BARA AĐ FARA EFTI...
- ERU "YFIRSKESSURNAR" Á ÍSLANDI KOMNAR Í "KASTLJÓSIĐ" HJÁ BAND...
- HÚN ŢARF NÚ AĐ FARA AĐ ENDURSKOĐA "FORGANGSRÖĐUNINA" HJÁ SÉR....
- ÖRLÖG HVALSINS ERU LÖNGU RÁĐIN...........
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 15
- Sl. sólarhring: 95
- Sl. viku: 1173
- Frá upphafi: 1894969
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 716
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.