25.8.2017 | 08:20
ÞETTA ÆTTI EKKI AÐ KOMA NEINUM Á ÓVART SEM ÞEKKIR AÐEINS TIL.....
Bókaútgefendur börmuðu sér og grenjuðu mikið, þegar virðisaukaskattur á bækur var hækkaður úr 7% í 11% og héldu því fram að bókin myndi "deyja". En varð þessi hækkun virðisaukaskattsins til þess að "stúta" bókinni? Ekki er ég alveg sannfærður um það. Mér finnst persónulega of mikið að greiða 4.600 krónur fyrir kilju en það er með 11% VSK afreikningsprósentan verður 9,91% og er VSK af því 456 krónur (útkoman er 455.855 vegna þess að fyrsti aukastafur er hærri en 5 hækkar VSK upp í 456). Þá er verðið á kiljunni orðið 4.144 fyrir VSK, sem þýðir að með 7% VSK hefði verðið verið 4.434 krónur, munurinn er 166 krónur. En þessi virðisaukaskattshækkun er að fara svo illa með bókútgefendur að þeir færa prentunina á bókunum úr landi (reyndar hefur þetta oft verið leikið áður). Þetta er ekkert nýtt en hagurinn af því er nokkuð mikill og erhægt að kenna virðisaukaskattkerfinu svo til alfarið um þetta. Málið er nefnilega það að á prentun er 24% VSK en eins og allir vita þá er 11% VSK á bókum. Bókaútgefendur láta prenta bókina erlendis og um leið láta þeir binda hana inn, þegar bókin kemur til landsins ber hún 11% VSK þarna hafa bókaútgefendur "sparað" sér umtalsverðar fjárhæðir OG GETUR EKKI ANNAÐ VERIÐ EN AÐ BÓKAVERÐ LÆKKI UMTALSVERT FYRIR NÆSTU JÓL. En ætli stjórnvöld að "vernda" prentiðnaðinn á Íslandi (sem ekki veitir af) ÆTTI AÐ SKELLA 24% VSK Á ALLAR INNFLUTTAR BÆKUR.
Finnar prenta jólabækur Forlagsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- KRÓATAR UNNU ÞENNAN LEIK "VEGNA UMDEILDRAR DÓMGÆSLU".....
- LOKSINS KEMUR EINHVER MEÐ "RAUNHÆFA" LAUSN Á ÞESSU MÁLI.......
- ÞAÐ VIRÐIST VERA EINA RÁÐIÐ, SEM SAMFYLKINGIN HEFUR TIL AÐ AU...
- ÞETTA LÍKAR MÉR..........
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 45
- Sl. sólarhring: 378
- Sl. viku: 1468
- Frá upphafi: 1856301
Annað
- Innlit í dag: 31
- Innlit sl. viku: 925
- Gestir í dag: 29
- IP-tölur í dag: 28
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.