ÆTLI ÁSTÆÐAN SÉ EKKI FREKAR SÚ AÐ MENN "LESA" NEIKVÆÐAR BREYTINGAR ÚT ÚR HAGTÖLUNUM.....

Og þróunin í ferðageiranum er síður en svo að það veki nokkra bjartsýni um framhaldið og er þá sama hvaða hlutar hans (ferðageirans) eru teknir fyrir.  Þarna hefur fjárfestingin verið GRÍÐARLEG síðustu ár og er víst að oft hefur verið farið fram meira af kappi en forsjá.  Það er öruggt að það eiga eftir að koma upp MIKLIR erfiðleikar í rekstri MJÖÖÖÖÖÖG margra fyrirtækja, ekki eingöngu í ferðageiranum og margir eiga ekki eftir að standa uppréttir eftir þá prófraun.  Því eins og oft hefur komið fram, ÞÁ ER EKKI MIKIÐ MÁL AÐ REKA FYRIRTÆKI MEÐAN ALLT LEIKUR Í LYNDI OG AÐSTÆÐUR ERU JÁKVÆÐAR EN ÞEGAR Á MÓTI BLÆS REYNIR Á OG ÞÁ BOGNA MENN OG BROTNA.  Og eins og áður sagði verður vandinn ekki eingöngu bundinn við ferðageirann þótt vissulega verði hann mestur þar, því þar er offjárfestingin mest.


mbl.is Hótelgeirinn á krossgötum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband