HVER SKYLDI ÁSTĆĐAN VERA FYRIR ŢESSARI OFURVIĐKVĆMNI HJÁ SVÍUM?

Ţađ er engu líkara en ađ ţeir ("Góđa Fólkiđ" í Svíţjóđ) vilji bara loka fyrir ÖLL skilningarvit og alls ekki viđurkenna ađ ţeir eru fyrir löngu búnir ađ KLÚĐRA INNFLYTJENDAMÁLUNUM HJÁ SÉR.  Og ađ neita út á viđ ađ innflytjendur og ţá sérstaklega múslimar skapi vandamál í landinu er svo ekki sé meira sagt SVOLÍTIĐ SÉRSTAKT.  Ţađ verđur ekki annađ séđ en ađ Norđmenn séu á nákvćmlega sömu brautinni og Svíar, í ţessum efnum, ađ ţví leiti er ţessi frétt svolítiđ sérstök.

HÉR FYRIR NEĐAN ER MYNDBAND SEM FJALLAR UM MÚSLIMAVĆĐINGUNA Í SVÍŢJÓĐ:

 


mbl.is Norskur ráđherra veldur usla í Svíţjóđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svíar eru aldir upp frá blautu barnsbeini ađ bera virđingu fyrir öđrum og ađ allir eru jafnir og hafa sama rétt.
Mentatalitet múslima er allt annađ og er ţađ tengt uppeldi  og trú.
Sá sem sýnir mestu frekjuna og er hávćrastur hefur mesta styrkinn en sá sem fer hóflega fram í umrćđunni sýnir veikleikamerki.

Múslímar hafa trađkađ á Svíum í öll ár og međ frekjunni hefst ţađ.
Vinstri sinnađir Svíar hafa hjálpađ múslimum alla tíđ og sérstaklega Feministar? hafa notađ orđiđ "rasisti" í tíma og ótíma og hafa aldrei getađ rćtt vandamáliđ af skynsemi. Svíi sem fćr á sig rasista stimpilinn getur ţurft á áfallahjálp ađ halda, hvort sem hann er unglingur í skóla eđa fullorđin. Heilaţvottur fjölmiđla MSM hefur veriđ afgjörandi alla tíđ enda stýrt af vinstrielituni frá A-Ö. Ţađ er tölvuvćđingin sem hefur veitt Svíum möguleika á ţví ađ fá fréttir af umheiminum í gegn um netmiđla og hafa ţeir veriđ ađ vakna síđustu árin. Ţetta minnir á DDR í austrinu og er ţví miđur sannleikur.
Sćnsk stéttarfélög hafa rekiđ starfsmenn, sem segjast styđja Svíţjóđardemókrata og er ţađ ađ sjálfsögđu bullandi ólöglegt og ţeir sem hafa kćrt athćfiđ hafa einfaldlega veriđ kallađir rasistar og ađ ţetta sé sjálfsat.Ţetta er mjög sorglegt.

 
 

valdimar jóhannsson (IP-tala skráđ) 30.8.2017 kl. 13:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband