25.9.2017 | 13:57
ÞARFT OG GOTT FRAMTAK.....
En ég sakna þess að ekki skuli vera fjallað um hverjir RAUNVERULEGIR vextir lánanna er (með raunverulegum vöxtum á ég við að vextir verða hærri eftir því hve oft á ári er borgað af láninu). Menn geta sjálfir reiknað út RAUNVERULEGA vexti þegar þeir hafa uppgefna nafnvextina og hversu margir gjalddagar eru á láninu á ári. Formúlan fyrir RAUNVERULEGUM vöxtum er: (1+(i/m))^m -1 Þar sem i eru nafnvextir (ath. að 5.5% vextir þarf að skrifa sem 0,055) og m er fjöldi gjalddaga á ári. Þannig að ef þú greiðir 5,5% nafnvexti af láni og afborganir á ári eru 12 eru RAUNVERULEGIR vextir 5,641%. En vonandi verður þessu bara bætt inn í og Björn á þakkir skildar fyrir þetta þarfa framtak..
![]() |
Auðveldar fólki að bera saman íbúðalán |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- KANNSKI HEFÐI ÞETTA ÞURFT AÐ KOMA VERULEGA FYRR FRAM??????
- HVAÐ ER ÞAÐ EIGINLEGA SEM DRÍFUR UTANRÍKISRÁÐHERRA ÁFRAM VIÐ ...
- HVERNIG ER "VOPNAHLÉ Á RÉTTUM FORSENDUM"???????????
- HVAÐA STOFNUN ÆTLI SÉ "USAID" Á ÍSLANDI???????
- "KERFIÐ" ER ALGJÖRLEGA MÁTTLAUST OG ÞAÐ Á BARA AÐ "ÞAGGA" ÞET...
- MEIRA AÐ SEGJA EVRÓPUBÚAR ERU ORÐNIR ÞREYTTIR Á "BAKBORÐSSLAG...
- "ER HÚN FULL KERLINGIN - EÐA GLEYMDI HÚN AÐ TAKA LYFIN SÍN "????
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA VANÞÖRF Á AÐ FARA VEL YFIR FERIL ÞESSA ...
- ÞESSAR AÐGERÐIR KENNARA GETA EKKI VERIÐ LÖGLEGAR?????
- ÆTLI ALLAR "KRYDDPÍURNAR" SÉU Í FRAMBOÐI TIL BORGARSTJÓRA?????
- ÆTLI "PLAY" HANGI Í REKSTRI FRAMYFIR PÁSKA.........
- HÚN "ÆTLAR AÐ KOMA LANDINU INN Í ESB HVAÐ SEM HVER SEGIR".......
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.2.): 114
- Sl. sólarhring: 188
- Sl. viku: 1970
- Frá upphafi: 1865123
Annað
- Innlit í dag: 97
- Innlit sl. viku: 1399
- Gestir í dag: 94
- IP-tölur í dag: 93
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það verður nú dagur og stund áður en bankar og aðrir sem lána, útskýra blekkinguna sem þeir hafa Stundað í gegnum árin og hreinlega stela fjármunum almennings.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 25.9.2017 kl. 18:55
Mér sýnist að það sem þú kallar hér "raunverulega vexti" sé það sama og í lögum um neytendalán heitir "árleg hlutfallstala kostnaðar" (var áður kallað "virkir vextir"). Við útreikning árlegrar hlutfallstölu kostnaðar er reyndar ekki nóg að gera bara þessa leiðréttingu fyrir vaxtasvindlinu sem íslenskir bankar stunda, heldur þarf líka að taka öll önnur gjöld með í reikninginn, svo sem verðbætur, lántökugjald, seðilgjöld, tilkynningargjöld, greiðslugjöld og allt sem við á að éta hvaða nafni svo sem bankinn kýs að kalla það.
Ef þú hefur eitthvað fylgst með þeirri umræðu sem snúist hefur ólögmæti verðtryggðra neytendalána (þeirra sem gömlu bankarnir veittu fyrir hrun) þá byggist það einmitt á því að þessi útreikningur var í raun falsaður þannig að stærsti kostnaðarliðurinn var undanskilinn þ.e. verðbætur en með því voru neytendur blekktir til að halda að þeir hefðu efni á óborganlegum okurlánum. Núna liggur fyrir viðurkenning íslenskra stjórnvalda á þessu stórfellda broti gegn EES-samningum, en neytendur eiga rétt á skaðabótum fyrir tjón af völdum þess.
Það verður fróðlegt að sjá hvort einhverjir þeirra flokka sem nú sækjast eftir atkvæðum kjósenda vilji viðurkenna þá skaðabótaskyldu sem þannig hefur stofnast.
Guðmundur Ásgeirsson, 25.9.2017 kl. 19:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.