ÞETTA ÁTTI AÐ VERA "SKYLDUSIGUR" HJÁ ÞÝSKA LIÐINU......

En það það var alls ekki að sjá að Íslenska liðið væri að spila við ólimpíumeistara, heimsmeistara og margfalda Evrópumeistara, sjálfstraustið var alveg í botni.  Íslenska liðið var BETRA liðið á vellinum og þjóðverjar voru bara heppnir að fá ekki á sig fleiri mörk og sigurinn var síður en svo óverðskuldaður.  ÆTLI ÞJÓÐVERJAR REYNI AÐ FÁ "SILVÍU NÓTT" TIL A' TAKA AFTUR VIÐ LANDSLIÐINU????


mbl.is Íslenskur sigur á ólympíumeisturunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Sæll Jóhann, það er engu líkara en að Þýsku stelpurnar hafi verið þunglyndar, svo voru okkar í banastuði!

Kær kveðja frá Eyjum.

Helgi Þór Gunnarsson, 22.10.2017 kl. 09:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband