ÞEGAR MENN SVARA MEÐ "SKÆTINGI" ÞARF AÐ FARA AÐ HUGA AÐ MÁLUM

Ég er ekki í minnsta vafa um það að forráðamenn, hér á landi, hafa ekki minnstu hugmynd um margt sem viðgengst hérna (eða allavega vona ég að svo sé því annars væru þeir sennilega búnir að gera eitthvað í þeim málum).  Sem dæmi get ég nefnt að á fimm ára tímabili (árin 2011-2015 að báðum árum meðtöldum) hefur ríkið greitt í formi innskatts 256,5 MILLJARÐA TIL STÓRIÐJUNNAR.  ÞAÐ ER EKKI NÓG MEÐ AÐ ÞESSIR AUÐHRINGIR FÁI RAFMAGNIÐ FYRIR LÍTIРHELDUR ERU ÞEIM GREIDDAR HÁAR FJÁRHÆÐIR FYRIR AÐ VERA HÉRNA OG ÞESS FYRIR UTAN GREIÐA ÞEIR ENGA SKATTA HÉR Á LANDI.  Þessir auðhringir eru með allskonar "bókhaldsbrellur" til þess að komast hjá skattgreiðslum hér á landi og ráðamenn loka bara augunum gagnvart því og spila með SVO VÆLA MENN YFIR ÞVÍ AÐ EKKI SÉU TIL PENINGAR TIL VIÐHALDS Á VEGUM OG ÖÐRU...


mbl.is Veit greinilega ekkert um málið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband