Föstudagsgrín

 

Þennan sendi mér dyggur lesandi og sendi ég honum bestu þakkir fyrir.

 

Tvö ungmenni sátu hlið við hlið á ströndinni og horfðu út yfir hafið. „Veistu eitt, Árni,“ sagði stúlkan, „þú minnir mig alltaf á sjóinn.“

„Er það?“ sagði ungi maðurinn. „Áttu við að ég sé sterkur, óhaminn og rómantískur?“

„Nei. Ég á við að mér verður óglatt af þér.“


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband