ÞESSI NIÐURSTAÐA DÓMARANNA VAR EKKERT ANNAÐ EN SKANDALL

Enda gat David Coulthard, sem lýsti kappakstrinum fyrir Channel four, ekki leynt undrun sinni á dómnum og sagði HANN AFAR HARÐAN.  En það verður ekki horft framhjá því að það virðist allt vinna MEÐ Hamilton þessa dagana MEIRA AÐ SEGJA DÓMARARNIR.  Þetta er eins og í fótboltanum "ÞAÐ ER ALLTAF SLÆMT ÞEGAR DÓMARINN ER KOMINN Í AÐALHLUTVERKIÐ".  Ég horfði margoft á endursýningu af þessu atviki og gat ekki séð að það væri nokkur skapaður hlutur að því.  Það eina var að Vettel náði ekki beygjunni og fór út á grasið, en þegar hann náði bílnum aftur á brautina, var hann enn fyrir framan Hamilton og hélt stöðu sinni "AÐ HALDA ÞVÍ FRAM AÐ HANN HAFI HAGNAST Á ÞVÍ AÐ HAFA EKKI NÁÐ BEYGJUNNI" ER  ALVEG ÚT Í HÖTT.  Ég er alveg viss um að þetta á eftir að hafa eftirmála og það verða EKKI dómararnir, sem ríða feitum hesti frá þessu.  En mér fannst Vettel sýna stórmennsku með því að segja það við áhorfendur að þeir ættu ekki að púa á Hamilton vegna þessa því sökin væri einfaldlega ekki hans....


mbl.is Vettel vann en Hamilton fékk sigurinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband