EFTIRLITSIÐNAÐURINN, HÉR Á LANDI, ALGJÖRLEGA KOMINN ÚR "BÖNDUNUM".

Þessi ákvörðun Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins (veit ekki hvort er við hæfi að kalla þetta nýsköpunarráðuneyti því þaðan kom ákvörðunin um að leggja Nýsköpunarmiðstöð Íslands niður) staðfestir það algjörlega.  Ég held að það sé nokkuð augljóst mál, að í framhaldinu verði gerð úttekt á "eftirlitsiðnaðinum" á Íslandi og í framhaldinu verði gripið til róttækra breytinga í þeim geira.  Þetta mál, eins fáránlegt og það er, hefur leitt í ljós hversu mikil vitleysa er í gangi innan stjórnkerfisins og það er ansi mikið sem þarf að lagfæra....


mbl.is Fresta afskiptum af fiskeldi á Völlum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband