5.7.2020 | 21:19
COVID-19 STÓR ÁHRIFAVALDUR Í FORMÚLUNNI Í DAG..........
Keppnin í dag bar það alveg með sér að það eru óvenjulegir tímar. Mistökin voru mun fleiri og alvarlegri en venja er til, áreiðanleiki bíla og véla var mun minni en venjulega og þar af leiðandi var margt í þessari keppni, sem kom verulega á óvart. Í venjulegu árferði hefði Hamilton aldrei gert þau mistök að þvinga Albon útaf brautinni, sem svo leiddi til þeirra snertingar, sem varð til þess að bíll Albons snerist á brautinni. Sá sem, að mínu mati, var bestur í dag var Lando Norris (McLaren) e hann keyrði mjög vel alla keppnina fyrir utan litla stund um miðbik keppninnar en það er engu líkara en þar hafi hann misst einbeitinguna í smástund. Þá stóð liðsfélagi hans hjá McLaren, Carlos Sainz sig einnig mjög vel og ekki ólíklegt að hann hafi einhverja bakþanka yfir að hafa ákveðið að yfirgefa McLaren og fara yfir til Ferrari á næsta ári. En McLaren bíllinn hefur tekið miklum framförum undanfarna mánuði. Þá voru það mikil vonbrigði að frétta það að Williamsliðið hefur verið sett á sölu vegna mikils taprekstrar undanfarið. Ef Williamsliðið hverfur úr formúlunni verður það mikill sjónarsviptir......
Bottas stóðst álagið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
- HVAÐA SKATTA TELUR HANN ÞÁ "SANNGARNT" AÐ HÆKKA???????????
- ÞETTA LIÐ VIRÐIST BARA EKKI HAFA HUGMYND UM EITT EÐA NEITT....
- ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM HVAÐ ÞESSI "SKÍTDREYFARI OG SIÐLEYSINGI" ...
- ERU LÖGIN UM SEÐLABANKA ÍSLANDS ILLA UNNIN OG BEINLÍNIS RANGT...
- VEKUR UPP VONIR AÐ BJARTARI TÍMAR SÉU FRAMUNDAN - LÍKA Á ÍSLA...
- MIÐAÐ VIÐ "GÆÐI" OPINBERRA FJÁRHAGGSÁÆTLANNA MÁ GERA RÁÐ FYRI...
- NOKKUÐ MÖRG LÖG SEM ÞARNA HAFA VERIÐ BROTIN.......
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 607
- Sl. sólarhring: 638
- Sl. viku: 2605
- Frá upphafi: 1834937
Annað
- Innlit í dag: 410
- Innlit sl. viku: 1730
- Gestir í dag: 335
- IP-tölur í dag: 319
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.