19.4.2023 | 10:33
STÆRSTI SÖKUDÓLGURINN ER AÐ SJÁLFSÖGÐU SJÓKVÍAELDIÐ........
Þetta er búið að vera þekkt lengi og þarf ekki að halda neinar ráðstefnur um vandamál sem er alveg þekkt, það sem þarf eru AÐGERÐIR til að LEYSA vandann. Það er ekki mikið mál að koma veg fyrir þennan vanda; ÞAÐ ÞARF BARA AÐ FÆRA ALLT FISKELDI UPP Á LAND.
Kannski væri ekki úr vegi að nefna það aðeins hér einhverja þá kosti sem LANDELDI hefur umfram SJÓKVÍAELDI:
- Í sjókvíaeldi er allt að því ómögulegt að hafa stjórn á hitastigi í eldiskvíunum þar af leiðandi skapast mikil hætta á ótímabærum dauða fisks í kvíunum og erfiðara verður að sjá til þess að fjarlægja sýkta einstaklinga úr kvíunum og sjúkdómshætta verður meiri.
- Nýting á fóðri verður mun lakari og myndast "haugar" af fóðri og úrgangi frá fiskunum undir kvíunum. Svo þegar "drulluhaugarnir" undir kvíunum eru orðnir mjög háir þarf að "hvíla" fjörðinn og búa hann undir næstu TÖRN. Spilar ekki súrefnismettun fjarðarins einhverja rullu þarna?
- "Slysasleppingar" vegna óveðra og vöntunar á viðhaldi eru mjög algengar í sjókvíaeldi en með öllu óþekktar í landeldi. Og það eru þessar slysasleppingar sem eru að ganga frá villta laxastofninum í Íslenskum ám.
- Laxalús er alveg gífurlegt vandamál sjókvíaeldinu og þegar villtur lax syndir framhjá kvíunum fær "lúsin" sér far með honum og smitast víðar, en sem betur fer þá drepst laxalúsin þegar hún kemur í ferskvatn.
- Umhverfisáhrifin af sjókvíaeldinu eru alveg gífurlega mikil og NEIKVÆÐ og til dæmis í þröngum fjörðum hafa sjókvíar verulega neikvæð áhrif á opinberar siglingaleiðir skipa og þar með öryggi sjófarenda.
- Það er vitað að stofnkostnaðurinn við að koma upp landeldi er nokkuð mikið meiri en að byrja með sjókvíaeldi en þá kemur að rekstrinum en það munar mjög miklu á því hversu reksturinn á landeldinu er hagkvæmari og til lengri tíma litið er hægt að segja að landeldið sé mun ódýrara en sjókvíaeldið.
ER EKKI KOMINN TÍMI TIL AÐ HÆTTA ÞESSU KJAFTÆÐI, HANDÓNÝTU RÁÐSTEFNUM OG BULLI OG FARA AÐ FRAMKVÆMA EITTHVAÐ AF VITI????????
Laxinn í útrýmingarhættu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 16
- Sl. sólarhring: 244
- Sl. viku: 1932
- Frá upphafi: 1855085
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 1198
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 12
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.