3.9.2023 | 11:58
"VATNIÐ ER EKKI HELDUR BLAUTT"............
Það er ekkert leyndarmál að það hefur undanfarna mánuði farið fram HÖRÐ stöðubarátta innan Samfylkingarinnar, eða alveg síðan Kristrún Frostadóttir var kjörin þar formaður og ÞETTA VAR NIÐURSTAÐAN AF ÞEIRRI BARÁTTU. Ég verð n´að viðurkenna að nýjum formanni Samfylkingarinnar tókst að blekkja mig í upphafi ferils síns, sem formaður þess flokks (því hún má eiga það að hún er flugmælsk og á auðvelt með að hrífa fólk með sér). En "keisarinn" er ekki alltaf kappklæddur og oft er hægt að sjá að ekki er mikil hugsun á bak við margt sem sagt er hún virðist vera farin að átta sig á að stjórnmál og hagfræði fara ekki vel saman. Fólk virðist vera búið að gleyma því fyrir hvað Samfylkingin stóð síðast þegar hún var í Ríkisstjórn (2009-2013), HVERNIG HEFUR SAMFYLKINGIN BREYST SÍÐAN ÞÁ? Svarið er einfalt: AKKÚRAT EKKI NEITT. Það er ekki nóg að fara bara í nýja skó, hefur Samfylkingin nokkurn tíma beðið þjóðina afsökunar á gjörðum sínum í kjölfar hrunsins? Nei en síðan hafa komi ÞRÍR "nýir" formenn og þar með þykjast þeir vera búnir að þvo af sér "skítinn". Ég hlustaði á formann Samfylkingarinnar á Útvarpi Sögu um daginn SJÁ HÉR og þvílík vonbrigði. Til þess að bæta hag þeirra lægst launuðu ætlaði hún að HÆKKA húsnæðisbætur, vaxtabætur og barnabætur með öðrum orðum að AUKA ríkisútgjöld ÁN ÞESS AÐ NEFNA ÞAÐ HVAÐAN TEKJURNAR ÆTTU AÐ KOMA (sennilega hefur átt að hækka bara skattana). Þegar ESB kom til umræðu, þá var engu líkara en Gunnarsstaða Móri væri kominn í viðtalið en svo klingdi hún út með það að EKKI VÆRI ÚTILOKAÐ AÐ FARIÐ YRÐI Í VIÐRÆÐUR VIÐ ESB EN EINS OG STAÐAN VÆRI Í DAG VÆRI ÞAÐ EKKI Í FORGANGI. Margt fleira kom fram í þessu viðtali en niðurstaðan var sú að hún bauð ekki upp á neinar lausnir á þeim vandamálum sem steðja að okkur nú á tímum......
Ekki vegna deilna milli flokkssystra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.1.): 33
- Sl. sólarhring: 112
- Sl. viku: 1358
- Frá upphafi: 1853186
Annað
- Innlit í dag: 25
- Innlit sl. viku: 784
- Gestir í dag: 25
- IP-tölur í dag: 25
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.