ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FYRIR SIGUR ÍSLANDS...

Ég varð ekki var við að Íslenska liðið léki "grófari" bolta en Slóvenarnir en það var alveg greinilegt að ekki gilti sama "dómafyrirkomulag" beggja  megin á vellinum, níu brottvísanir á Ísland á móti tveimur hjá Slóvenum ættu að segja eitthvað.  Þetta dómarapar á víst að vera eitt það allra besta dómarapar í heimi "EN HVERNIG STENDUR Á ÞVÍ AÐ ÞEIR DÆMA EKKI Í SAMRÆMI VIÐ ÞAÐ"??????


mbl.is Ísland hefur leik gegn toppliðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Gísli Þorgeir stendur fyrir sama dómaravandamáli og Bukayo Saka í enska boltanum. Það er oftar en ekki hjólað í þá af fullri hörku en allt of sjaldan dæmt á það í samræmi við alvarleika brotsins.

Guðmundur Ásgeirsson, 22.1.2025 kl. 00:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband