10.6.2025 | 15:12
"HVAÐ ER KLUKKAN"?????????
Sumum finnst þessi spurning ekki alveg eiga við, en við skulum skoða þetta aðeins nánar. Fljótlega veittu menn því athygli að tíminn var mismunandi á jörðinni eftir því hvar menn voru staddir á jörðinni og áttuðu sig á því að það varð að setja reglur um tímann. Ákveðið var að miða við HÁDEGISSTÖÐU SÓLAR og var ákveðið að UPPHAFSPUNKTURINN YRÐI GMT O (Greenwich Mean Time), (Greenwich er er hverfi í London og þar er stjörnuskoðunarstöð) og síðan yrði hvert tímabelti (360/24=15) 15 lengdargráður og í miðju hvers tímabeltis er miðað við hádegisstöðu sólar. En þegar skoðaðir eru raunverulegir tímar í hverju landi og landsvæði og svo opinberu "tímasvæðin" þá kemur í ljós að pólitíkin hefur heldur betur blandað sér í málin og er helst hægt að ímynda sér að "skrattinn hafi gengið um kortið með öfugar klærnar". Sem dæmi má nefna að MEGNIÐ AF ÍSLANDI (FYRIR UTAN MEGNIÐ AF VESTFJÖRÐUM, SNÆFELLSNES OG REYKJANES) TILHEYRIR TÍMABELTI GMT -1 en megnið af vestfjörðum, Snæfellsnes og Reykjanes tilheyra GMT -2. Grænland nær yfir rúmlega fimm tímabelti en sennilega vegna fámennis er ALLT Grænland sett undir eitt tímabelti, sem er að einhverju leiti hægt að skilja. En það er með öllu leiti óskiljanlegt að Ísland er ALLT á vitlausu tímabetli það væri ekki svo galið að landið yrði á SAMA tíma og Grænland (GMT -2) í það minnsta GMT -1 og þar með yrði tíminn leiðréttur gagnvart sólarstöðu......
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- INNLIMUNARSINNAR REYNA AÐ "TROÐA" ÍSLANDI Í ESB MEÐ BLEKKI...
- HVAÐA RÁÐ ERU TIL AÐ RÁÐHERRAR FARI AÐ LÖGUM OG BÖÐLIST EKKI...
- ÞEGAR "SKESSURNAR" FARA AÐ LEIKA SÉR AÐ ELDINUM - VERÐA ÞÆR A...
- VERÐA ÞÁ "BOLABRÖGÐIN" ÚR SÖGUNNI???????
- LOSUM OKKUR ÚR NATO - SEGJUM OKKUR ÚR SCHENGEN OG SEGUM UPP E...
- OG ERU EINHVERJAR "ALVÖRU" RÁÐSTAFANIR FYRIRHUGAÐAR???????
- HAFA VERIÐ GERÐAR BREYTINGAR Á STJÓRNARSKRÁNNI OG STJÓRNSKIPU...
- ÞAÐ ER NÚ EIGINLEGA LÁGMARK AÐ RÁÐHERRA FARI MEÐ RÉTT MÁL ÞEG...
- REGLUR UM KLÆÐABURÐ Á VINNUSTAÐ - MENN EIGA BARA AÐ FARA EFTI...
- ERU "YFIRSKESSURNAR" Á ÍSLANDI KOMNAR Í "KASTLJÓSIÐ" HJÁ BAND...
- HÚN ÞARF NÚ AÐ FARA AÐ ENDURSKOÐA "FORGANGSRÖÐUNINA" HJÁ SÉR....
- ÖRLÖG HVALSINS ERU LÖNGU RÁÐIN...........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 32
- Sl. sólarhring: 184
- Sl. viku: 1144
- Frá upphafi: 1894870
Annað
- Innlit í dag: 19
- Innlit sl. viku: 692
- Gestir í dag: 17
- IP-tölur í dag: 17
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.