5.7.2007 | 21:53
Fótbolti fyrir alla...
Fjaðrafokið, sem orðið hefur út af þessu atviki í fótboltaleik ÍA og Keflavíkur, er með ólíkindum. Nú er ég bara "sófaáhugamaður" en ég tel mig nú samt geta haft skoðun á svona löguðu. Þarna get ég ekki betur séð en að Keflvíkingar séu að sópa mjög svo alvarlegum mistökum markmanns síns undir teppið og reyna að koma sökinni á Bjarna Guðjónsson. Fyrir það fyrsta, þá myndi enginn heilvita maður reyna skot af svona löngu færi til þess að skora. Það er ekki mikið mál að vera markmaður og halda "hreinu" þegar ekki er skotið á markið en loksins þegar skotið er á markið og það langt utan af velli og geta þá ekki varið. Segir það ekki nokkuð um getu viðkomandi markmanns? Þessi maður ætti bara að fara að æfa sig betur og liðsfélagar hans ættu nú bara að fara að lýta í eigin barm og fara að athuga hver hinn eiginlegi sökudólgur í þessu máli er?
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÞREYTTUR FRASI"..............
- Á ÞÁ EKKI AÐ KOMA Í VEG FYRIR "ALLT" VALDAFRAMSAL???????
- HÚSNÆÐISKOSTNAÐUR OG NEYSLUVÍSITALA..........
- OG ENN VERÐUR "LENGT Í HENGINGARÓLINNI" HJÁ PLAY.........
- SEGJUM NATO AÐILD UPP OG HLÚUM AÐ VARNARSAMNINGNUM VIÐ BANDAR...
- EES SAMNINGURINN ER AÐ VERÐA BÚINN AÐ ÉTA SJÁLFSTÆÐI LANDSINS...
- INNLIMUNARSINNAR REYNA AÐ "TROÐA" ÍSLANDI Í ESB MEÐ BLEKKI...
- HVAÐA RÁÐ ERU TIL AÐ RÁÐHERRAR FARI AÐ LÖGUM OG BÖÐLIST EKKI...
- ÞEGAR "SKESSURNAR" FARA AÐ LEIKA SÉR AÐ ELDINUM - VERÐA ÞÆR A...
- VERÐA ÞÁ "BOLABRÖGÐIN" ÚR SÖGUNNI???????
- LOSUM OKKUR ÚR NATO - SEGJUM OKKUR ÚR SCHENGEN OG SEGUM UPP E...
- OG ERU EINHVERJAR "ALVÖRU" RÁÐSTAFANIR FYRIRHUGAÐAR???????
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 74
- Sl. sólarhring: 205
- Sl. viku: 979
- Frá upphafi: 1895817
Annað
- Innlit í dag: 58
- Innlit sl. viku: 560
- Gestir í dag: 56
- IP-tölur í dag: 55
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Verð að vera á sama máli,að mestu Bjarni ættaði ekki að skora/og lika að markmaðurinn átti að verja þetta utanspark sem lenti i markinu/En hvar er iþróttaandin/er hann ekki á báða vegu/Halli Gamli
Haraldur Haraldsson, 6.7.2007 kl. 00:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.