29.8.2007 | 09:33
“Mótvægisaðgerðirnar”
Í sjónvarpsfréttunum á RUV í gærkvöldi var fjallað um mótvægisaðgerðir ríkisstjórnarinnar, en þann 06.07.07 þegar sjávarútvegsráðherra tilkynnti um aflasamdráttinn á næsta fiskveiðiári, sagði hann að ríkisstjórnin myndi tilkynna um mótvægisaðgerðir, sem væri ætlað að koma til móts við þann niðurskurð í aflaheimildum sem væri framundan. En ekkert hefur borið á þessum mótvægisaðgerðum ennþá, Eina sem hefur verið gert er að flýta samgöngubótum, sem koma jú til framkvæmda árið 2010 og seinna, þetta eru náttúrulega engar mótvægisaðgerðir, þeir sem lenda í niðurskurði 2007og 2008 þurfa væntanlega ekki nýja vegi 2010 og seinna. Svo hélt ríkisstjórnin því fram að þegar var ákveðið að lækka skuldir Byggðastofnunar um 1.200 milljónir, væri um að ræða mótvægisaðgerð en sannleikurinn er sá að Byggðastofnun var orðið ókleyft að sinna lögboðnu hlutverki sínu, vegna þess að eiginfjárstaða stofnunarinnar var orðið lægra en lög kveða á um og því var nauðsynlegt að gera þessar ráðstafanir til þess að Byggðastofnun gæti sinn hlutverki sínu samkvæmt þeim lögum, sem um hana gilda. Önnur blekking var þegar Nýsköpunarsjóður Atvinnulífsins tók formlega til starfa á Ísafirði í sumar, Nýsköpunarsjóður Atvinnulífsins varð til, á Alþingi Íslendinga í vetur, en í vetur voru samþykkt lög um sameiningu Iðntæknistofnunar Íslands og RB og samkvæmt þessum lögum er unnið (ég veit ekki til þess að nokkrum manni hafi verið ljós þessi kvótaniðurskurður í vetur þegar þessi lög voru samþykkt).Svo ekkert bólar ennþá á þessum mótvægisaðgerðum ennþá. Einhverra hluta vegna er ég ekkert hissa.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:56 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HÁVAXTASTEFNA SEÐLABANKANS FARIN AÐ VALDA SAMDRÆTTI - SEM SVO...
- "DÓMARASKANDALL" í PÓLLANDI....
- OG HVAÐA AÐGERÐA ÆTLAR HANN AÐ GRÍPA TIL????????????
- STYÐJUM SJÁLFSTÆÐISBARÁTTU GRÆNLENDINGA...............
- HVERT STEFNIR NATÓ EIGINLEGA????????
- ATHUGASEMDIR VIÐ SKRIF ÁGÚSTAR ÓLAFS ÁGÚSTSSONAR.....
- HVAÐ BREYTTIST???
- VÆRI EKKI ÞJÓÐRÁÐ AÐ SETJA SVONA LAGAÐ Í ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSU???
- VESTMANNAEYJAFERÐ 12. O7. 2025. OG FLEIRA......
- VÆRI EKKI FREKAR ÁSTÆÐA TIL AÐ FJALLA UM STÖÐU SVISS Á HEIMSM...
- HVAÐA "BLEKKINGARLEIKUR" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- "VERÐBÓLGUVÆNTINGAR" OG UPPGJÖF STJÓRNVALDA OG SEÐLABANKANNS ...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.9.): 142
- Sl. sólarhring: 200
- Sl. viku: 1432
- Frá upphafi: 1908395
Annað
- Innlit í dag: 104
- Innlit sl. viku: 782
- Gestir í dag: 86
- IP-tölur í dag: 85
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.