29.8.2007 | 09:33
“Mótvćgisađgerđirnar”
Í sjónvarpsfréttunum á RUV í gćrkvöldi var fjallađ um mótvćgisađgerđir ríkisstjórnarinnar, en ţann 06.07.07 ţegar sjávarútvegsráđherra tilkynnti um aflasamdráttinn á nćsta fiskveiđiári, sagđi hann ađ ríkisstjórnin myndi tilkynna um mótvćgisađgerđir, sem vćri ćtlađ ađ koma til móts viđ ţann niđurskurđ í aflaheimildum sem vćri framundan. En ekkert hefur boriđ á ţessum mótvćgisađgerđum ennţá, Eina sem hefur veriđ gert er ađ flýta samgöngubótum, sem koma jú til framkvćmda áriđ 2010 og seinna, ţetta eru náttúrulega engar mótvćgisađgerđir, ţeir sem lenda í niđurskurđi 2007og 2008 ţurfa vćntanlega ekki nýja vegi 2010 og seinna. Svo hélt ríkisstjórnin ţví fram ađ ţegar var ákveđiđ ađ lćkka skuldir Byggđastofnunar um 1.200 milljónir, vćri um ađ rćđa mótvćgisađgerđ en sannleikurinn er sá ađ Byggđastofnun var orđiđ ókleyft ađ sinna lögbođnu hlutverki sínu, vegna ţess ađ eiginfjárstađa stofnunarinnar var orđiđ lćgra en lög kveđa á um og ţví var nauđsynlegt ađ gera ţessar ráđstafanir til ţess ađ Byggđastofnun gćti sinn hlutverki sínu samkvćmt ţeim lögum, sem um hana gilda. Önnur blekking var ţegar Nýsköpunarsjóđur Atvinnulífsins tók formlega til starfa á Ísafirđi í sumar, Nýsköpunarsjóđur Atvinnulífsins varđ til, á Alţingi Íslendinga í vetur, en í vetur voru samţykkt lög um sameiningu Iđntćknistofnunar Íslands og RB og samkvćmt ţessum lögum er unniđ (ég veit ekki til ţess ađ nokkrum manni hafi veriđ ljós ţessi kvótaniđurskurđur í vetur ţegar ţessi lög voru samţykkt).Svo ekkert bólar ennţá á ţessum mótvćgisađgerđum ennţá. Einhverra hluta vegna er ég ekkert hissa.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:56 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu fćrslur
- ŢAĐ VIRĐIST EKKI VEITA AF AĐ SEĐLABANKASTJÓRI FARI MEĐ UTANR...
- "VINDHANI"....
- SANNLEIKURINN UM ESB - TIL HVERS EIGUM VIĐ AĐ GERAST MEĐLIMIR???
- FÖSTUDAGSGRÍN ........
- AUĐVITAĐ HEFĐI HÚN ÁTT AĐ FUNDA MEĐ TRUMP FYRIR LÖNGU SÍĐAN...
- UNDIRGEFNI "JÓHÖNNUSTJÓRNARINNAR" ER BARA BARNASKÍTUR MIĐAĐ V...
- ŢETTA KEMUR SÍĐUR EN SVO Á ÓVART.......
- HAFĐI UTANRÍKISRÁĐHERRA HEIMILD TIL AĐ UNDIRRITA ŢETTA SKJAL???
- EN ŢÓTTI HONUM EKKI VERA ÁSTĆĐA TIL AĐ SETJA TRÚNAĐ Á UMFJÖL...
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN..........
- ÓALANDI OG ÓFERJANDI "SKRÍLL" UPP TIL HÓPA.....
- HVERSU OFT ŢARF AĐ SEGJA ŢETTA SVO INNLIMUNARSINNAR SKILJI????
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.8.): 7
- Sl. sólarhring: 215
- Sl. viku: 1134
- Frá upphafi: 1902631
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 664
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.