“Mótvćgisađgerđirnar”

Í sjónvarpsfréttunum á RUV í gćrkvöldi  var fjallađ um “mótvćgisađgerđir ríkisstjórnarinnar, en ţann 06.07.07 ţegar sjávarútvegsráđherra tilkynnti um aflasamdráttinn á nćsta fiskveiđiári, sagđi hann ađ ríkisstjórnin myndi tilkynna um mótvćgisađgerđir, sem vćri ćtlađ ađ koma til móts viđ ţann niđurskurđ í aflaheimildum sem vćri framundan.  En ekkert hefur boriđ á ţessum mótvćgisađgerđum ennţá, Eina sem hefur veriđ gert er ađ flýta samgöngubótum, sem koma jú til framkvćmda áriđ 2010 og seinna, ţetta eru náttúrulega engar mótvćgisađgerđir, ţeir sem lenda í niđurskurđi 2007og 2008 ţurfa vćntanlega ekki nýja vegi 2010 og seinna.  Svo hélt ríkisstjórnin ţví fram ađ ţegar var ákveđiđ ađ lćkka skuldir Byggđastofnunar um 1.200 milljónir, vćri um ađ rćđa “mótvćgisađgerđ” en sannleikurinn er sá ađ Byggđastofnun var orđiđ ókleyft ađ sinna lögbođnu hlutverki sínu, vegna ţess ađ eiginfjárstađa stofnunarinnar var orđiđ lćgra en lög kveđa á um og ţví var nauđsynlegt ađ gera ţessar ráđstafanir til ţess ađ Byggđastofnun gćti sinn hlutverki sínu samkvćmt ţeim lögum, sem um hana gilda.  Önnur blekking var ţegar Nýsköpunarsjóđur Atvinnulífsins tók formlega til starfa á Ísafirđi í sumar, Nýsköpunarsjóđur Atvinnulífsins varđ til, á Alţingi Íslendinga í vetur, en í vetur voru samţykkt lög um sameiningu Iđntćknistofnunar Íslands og RB og samkvćmt ţessum lögum er unniđ (ég veit ekki til ţess ađ nokkrum manni hafi veriđ ljós ţessi kvótaniđurskurđur í vetur ţegar ţessi lög voru samţykkt).Svo ekkert bólar ennţá á ţessum “mótvćgisađgerđum” ennţá.  Einhverra hluta vegna er ég ekkert hissa.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband