Föstudagsgrín

Miđaldra mađur í Ameríku keypti sér nýjan Mercedes til ađ halda uppá ţađ ađ
konan hans fór frá honum. Fór svo í bíltúr um kvöldiđ til ađ sýna sig og sjá
ađra. Topp lúgan var dregin niđur og vindurinn blés í ţćr hárlýjur sem ennţá
prýddu höfuđ hans. Hann gaf hressilega í og ţegar hrađamćlirinn sýndi 180 sá
hann skyndilega ađ baki sér lögguna međ blikkandi ljósin. Hmrmff... ţeir ná
mér aldrei á Mercedes Bens og hann gaf í... og gaf aftur í  Ţá tók skynsemin völdin og hann sagđi viđ sjálfan sig "Hvađ er eiginlega ađ
mér?" ..hćgđi á og keyrđi út í vegarkantinn.  Löggan kom ađ honum leit á
ökuskírteiniđ og grandskođađi bílinn: "Ţetta hefur veriđ langur vinnudagur"
sagđi hann "ég er ađ ljúka vaktinni og ţađ er  föstudagurinn 13. Ég nenni
ekki meiri pappírsvinnu, og hef engan áhuga á  yfirvinnu, - ég gef ţér séns.
Ef ţú getur komiđ međ góđa afsökun fyrir ţessum ofsahrađa sem ţú fórst á,betri en ég hef nokkru sinni heyrt, ţá lćt ég ţig sleppa í ţetta sinn"
Kallinn hugsađi sig um nokkra stund og segir loks: "Kellingin stakk af fyrir
nokkrum dögum međ lögreglumanni. Ég var, skal ég segja ţér, svo hrćddur um
ađ ţú vćrir ađ skila henni"

  
"Góđa helgi" sagđi löggan

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Huld S. Ringsted

Huld S. Ringsted, 23.11.2007 kl. 10:14

2 Smámynd: Hafsteinn Viđar Ásgeirsson

Já góđa helgi ..... Góóóđur.....

Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 23.11.2007 kl. 11:24

3 Smámynd: gudni.is

Góđur...!!     

Ég ćtla ađ prófa ţessa afsökun nćst ţegar löggan nćr mér eftir eitthvađ 180+ dćmi.... 

Góđa helgi

gudni.is, 23.11.2007 kl. 11:46

4 Smámynd: Georg Eiđur Arnarson

kv.

Georg Eiđur Arnarson, 23.11.2007 kl. 19:01

5 Smámynd: Árni Gunnarsson

Snöggur ađ ljúga sig frá ţessu. Ég á nú einverja frćndur ţarna fyrir vestan en ég man ekki eftir ađ neinn hafi keypt sér Bens núna nýlega.  

Árni Gunnarsson, 23.11.2007 kl. 19:03

6 Smámynd: Einar Örn Einarsson

Góđur hjá ţér félagi

Einar Örn Einarsson, 23.11.2007 kl. 20:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband