23.11.2007 | 10:04
Föstudagsgrín
Miðaldra maður í Ameríku keypti sér nýjan Mercedes til að halda uppá það að
konan hans fór frá honum. Fór svo í bíltúr um kvöldið til að sýna sig og sjá
aðra. Topp lúgan var dregin niður og vindurinn blés í þær hárlýjur sem ennþá
prýddu höfuð hans. Hann gaf hressilega í og þegar hraðamælirinn sýndi 180 sá
hann skyndilega að baki sér lögguna með blikkandi ljósin. Hmrmff... þeir ná
mér aldrei á Mercedes Bens og hann gaf í... og gaf aftur í Þá tók skynsemin völdin og hann sagði við sjálfan sig "Hvað er eiginlega að
mér?" ..hægði á og keyrði út í vegarkantinn. Löggan kom að honum leit á
ökuskírteinið og grandskoðaði bílinn: "Þetta hefur verið langur vinnudagur"
sagði hann "ég er að ljúka vaktinni og það er föstudagurinn 13. Ég nenni
ekki meiri pappírsvinnu, og hef engan áhuga á yfirvinnu, - ég gef þér séns.
Ef þú getur komið með góða afsökun fyrir þessum ofsahraða sem þú fórst á,betri en ég hef nokkru sinni heyrt, þá læt ég þig sleppa í þetta sinn"
Kallinn hugsaði sig um nokkra stund og segir loks: "Kellingin stakk af fyrir
nokkrum dögum með lögreglumanni. Ég var, skal ég segja þér, svo hræddur um
að þú værir að skila henni"
"Góða helgi" sagði löggan
konan hans fór frá honum. Fór svo í bíltúr um kvöldið til að sýna sig og sjá
aðra. Topp lúgan var dregin niður og vindurinn blés í þær hárlýjur sem ennþá
prýddu höfuð hans. Hann gaf hressilega í og þegar hraðamælirinn sýndi 180 sá
hann skyndilega að baki sér lögguna með blikkandi ljósin. Hmrmff... þeir ná
mér aldrei á Mercedes Bens og hann gaf í... og gaf aftur í Þá tók skynsemin völdin og hann sagði við sjálfan sig "Hvað er eiginlega að
mér?" ..hægði á og keyrði út í vegarkantinn. Löggan kom að honum leit á
ökuskírteinið og grandskoðaði bílinn: "Þetta hefur verið langur vinnudagur"
sagði hann "ég er að ljúka vaktinni og það er föstudagurinn 13. Ég nenni
ekki meiri pappírsvinnu, og hef engan áhuga á yfirvinnu, - ég gef þér séns.
Ef þú getur komið með góða afsökun fyrir þessum ofsahraða sem þú fórst á,betri en ég hef nokkru sinni heyrt, þá læt ég þig sleppa í þetta sinn"
Kallinn hugsaði sig um nokkra stund og segir loks: "Kellingin stakk af fyrir
nokkrum dögum með lögreglumanni. Ég var, skal ég segja þér, svo hræddur um
að þú værir að skila henni"
"Góða helgi" sagði löggan
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÞANGAÐ SÆKIR KLÁRINN, ÞAR SEM HANN ER KVALDASTUR"........
- ER ÞETTA MJÖG "AÐKALLANDI VANDAMÁL" SEM ÞARFNAST SKJÓTRAR ÚRL...
- ESB-DINDLAR MEÐ "NIÐURGANG" VEGNA GRÆNLANDHEIMSÓKNAR.......
- ÞARNA SÝNIR "ÚTGERÐARELÍTAN" SITT "RÉTTA" ANDLIT..........
- VILJAYFIRLÝSING ER "NÆSTI BÆR" VIÐ "GLÆRUSHOW" - FÓLK BÝR EKK...
- HVAÐA ERINDI Á FORSÆTISRÁÐERRA ÍSLANDS Á ÞESSA RÁÐSTEFNU???
- OG HVAÐ "GERIR HÚN AF SÉR" ÞAR????????
- ÞETTA Á NÚ EKKI AÐ VERA NEITT FLÓKIÐ MÁL.....
- ÞEGAR MESTA RYKIÐ SEST ÞÁ ER NIÐURSTAÐAN KANNSKI SÚ AÐ ÞAÐ SÉ...
- ÞÁ ER EKKERT ANNAÐ EFTIR EN AÐ KALLA EFTIR "RANNSÓKNARNEFND A...
- AÐ "SJÁ FLÍSINA Í AUGUM NÁUNGANS EN EKKI BJÁLKANN Í EIGIN AUG...
- ENN UM SAMBAND STÝRIVAXTA OG VERÐBÓLGU.............
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 282
- Sl. sólarhring: 368
- Sl. viku: 2047
- Frá upphafi: 1872831
Annað
- Innlit í dag: 138
- Innlit sl. viku: 1164
- Gestir í dag: 126
- IP-tölur í dag: 126
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Huld S. Ringsted, 23.11.2007 kl. 10:14
Já góða helgi .....
Góóóður.....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 23.11.2007 kl. 11:24
Góður...!!
Ég ætla að prófa þessa afsökun næst þegar löggan nær mér eftir eitthvað 180+ dæmi....
Góða helgi
gudni.is, 23.11.2007 kl. 11:46
Georg Eiður Arnarson, 23.11.2007 kl. 19:01
Snöggur að ljúga sig frá þessu. Ég á nú einverja frændur þarna fyrir vestan en ég man ekki eftir að neinn hafi keypt sér Bens núna nýlega.
Árni Gunnarsson, 23.11.2007 kl. 19:03
Góður hjá þér félagi
Einar Örn Einarsson, 23.11.2007 kl. 20:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.