28.11.2007 | 15:04
Virðing Alþingis!!???
Þetta var til umfjöllunar á síðustu starfræksludögum Alþingis þegar þingmenn voru 60 (til hvers var verið að fjölga þeim?).
Einhverjir uppátækjasamir menn tóku sig til og klæddu sig í jólasveinabúning og mættu í Alþingishúsið og gáfu þingmönnum epli. Eitthvað fór þetta uppátæki fyrir brjóstið á einhverjum og var brugðið á það ráð að hringja í lögregluna og var beðið um það að jólasveinar yrðu fjarlægðir úr Alþingishúsinu. - Lögreglan sendi 60 manna rútu á staðinn. Mér sýnist þjóðin hafa svipaðar taugar til Alþingis og þá. Menn/konur verða að ávinna sér virðingu og sýna fram á að það sé innistæða fyrir henni.
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 4
- Sl. sólarhring: 192
- Sl. viku: 1770
- Frá upphafi: 1854837
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1070
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þér Jói
sú virðing sem að maður bar til lögjafarsamkundunar er óðum þverrandi.
Jón Aðalsteinn Jónsson, 28.11.2007 kl. 21:06
Hún þvarr hjá mér eftir frumvarpið um fjölmiðlalögin.
Ekki svo að skilja að ég hafi haft neinn sérstakan áhuga á þessu málefni en tilburðir Davíðs og litlu snatanna hans voru auðvitað fáránlegir. Og svo hoppuðu frammarnir í kringum allt eins og illa vandir hvolpar og gjömmuðu hver upp í annan.
það tekur Alþingi tvö kjörtímabil eða þrjú að þurrka Davíðstímann úr hugum þjóðarinnar,-ef vel tekst til.
Árni Gunnarsson, 28.11.2007 kl. 22:57
Kvitta fyrir mig!Kært kvaddir
Ólafur Ragnarsson, 29.11.2007 kl. 08:16
Ég hefði viljað sjá þetta uppátæki í mynd Jóhann
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 30.11.2007 kl. 02:00
Það er alveg hárrétt hjá þér að virðing er áunninn en ekki keypt eða heimtuð. Þeir sem krefjast virðingar af lýðnum, þurfa að sæta því að verða að haga sér þannig að þeir ávinni sér virðingu þjóðarinnar. En mönnum gengur illa að læra þetta.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.12.2007 kl. 10:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.