7.12.2007 | 10:24
Föstudagsgrín
Kúreki sem var búktalari kemur gangandi inn í smábæ og sér þar indíána sitjandi á bekk.Kúreki: Hey, flottur hundur. Er þér sama þó ég tali við hann?Indíáni: Hundur ekki tala.Kúreki: Heyrðu hundur, hvernig hefurðu það?Hundur: Ég hef það fínt !Indíáni: [Undrunarsvipur]Kúreki: Er þetta eigandi þinn? [Bendir á indíánann]Hundur: Jamm.Kúreki: Hvernig fer hann með þig?Hundur: Mjög vel. Hann fer með mig út að ganga tvisvar á dag, gefur mér góðan mat og fer með mig niður að vatninu einu sinni í viku og leikur við mig.Indíáni: [trúir ekki eigin eyrum]Kúreki: Er þér sama þó ég tali við hestinn þinn?Indíáni: Hestur ekki tala.Kúreki: Heyrðu hestur, hvernig hefurðu það?Hestur: Komdu sæll kúreki.Indíáni: [Undrunarsvipur]Kúreki: Er þetta eigandi þinn? [Bendir á indíánann]Hestur: Jamm.Kúreki: Hvernig fer hann með þig?Hestur: Nokkuð vel, þakka þér fyrir. Hann fer reglulega í útreiðartúra, kembir mér oft og lætur mig inn í hlöðu í skjól fyrir náttúruöflunum.Indíáni: [Gjörsamlega hissa]Kúreki: Er þér sama þó ég tali við kindina þína.Indíáni: Nei nei kind ljúga , kind ljúga !!!
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 48
- Sl. sólarhring: 260
- Sl. viku: 2014
- Frá upphafi: 1852110
Annað
- Innlit í dag: 32
- Innlit sl. viku: 1249
- Gestir í dag: 32
- IP-tölur í dag: 32
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er ánægður með þennann vikulega dagskrálið hjá þér hérna..
gudni.is, 7.12.2007 kl. 20:40
Góður Jóhann, góður.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 7.12.2007 kl. 21:06
Góður
Gunnar Th. Gunnarsson, 7.12.2007 kl. 22:31
kv.
Georg Eiður Arnarson, 8.12.2007 kl. 07:30
Hahahahahah kvenmannslaus i kulda og trekki kúri ég volandi
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.12.2007 kl. 11:45
Huld S. Ringsted, 8.12.2007 kl. 13:21
Heill og sæll gaman að þessum fasta föstudagslið, léttir lundina.
kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 9.12.2007 kl. 21:40
Jón Aðalsteinn Jónsson, 10.12.2007 kl. 14:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.