Föstudagsgrín

Kúreki sem var búktalari kemur gangandi inn í smábæ og sér þar indíána sitjandi á bekk.Kúreki: Hey, flottur hundur. Er þér sama þó ég tali við hann?Indíáni: Hundur ekki tala.Kúreki: Heyrðu hundur, hvernig hefurðu það?Hundur: Ég hef það fínt !Indíáni: [Undrunarsvipur]Kúreki: Er þetta eigandi þinn? [Bendir á indíánann]Hundur: Jamm.Kúreki: Hvernig fer hann með þig?Hundur: Mjög vel. Hann fer með mig út að ganga tvisvar á dag, gefur mér góðan mat og fer með mig niður að vatninu einu sinni í viku og leikur við mig.Indíáni: [trúir ekki eigin eyrum]Kúreki: Er þér sama þó ég tali við hestinn þinn?Indíáni: Hestur ekki tala.Kúreki: Heyrðu hestur, hvernig hefurðu það?Hestur: Komdu sæll kúreki.Indíáni: [Undrunarsvipur]Kúreki: Er þetta eigandi þinn? [Bendir á indíánann]Hestur: Jamm.Kúreki: Hvernig fer hann með þig?Hestur: Nokkuð vel, þakka þér fyrir. Hann fer reglulega í útreiðartúra, kembir mér oft og lætur mig inn í hlöðu í skjól fyrir náttúruöflunum.Indíáni: [Gjörsamlega hissa]Kúreki: Er þér sama þó ég tali við kindina þína.Indíáni: Nei nei kind ljúga , kind ljúga !!!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: gudni.is

Ég er ánægður með þennann vikulega dagskrálið hjá þér hérna..

gudni.is, 7.12.2007 kl. 20:40

2 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Góður Jóhann, góður.

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 7.12.2007 kl. 21:06

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Góður

Gunnar Th. Gunnarsson, 7.12.2007 kl. 22:31

4 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

kv.

Georg Eiður Arnarson, 8.12.2007 kl. 07:30

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hahahahahah kvenmannslaus i kulda og trekki kúri ég volandi

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.12.2007 kl. 11:45

6 Smámynd: Huld S. Ringsted

Huld S. Ringsted, 8.12.2007 kl. 13:21

7 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll gaman að þessum fasta föstudagslið, léttir lundina.

kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 9.12.2007 kl. 21:40

8 Smámynd: Jón Aðalsteinn Jónsson

Jón Aðalsteinn Jónsson, 10.12.2007 kl. 14:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband