Föstudagsgrín

Eldri hjón voru á ferðalagi á húsbíl í Bandaríkjunum.

Allt í einu skýst eitthvað út á veginn og lendir undir bílnum. Þau stoppa og athuga málið og sjá að það liggur skunkur á veginum. Virðist hann vera með lífsmarki svo þau ákveða að taka hann með og fara með hann til næsta dýralæknis.

Þau taka skunkinn og leggja á gólfið í bílnum og keyra af stað.

"Skunkurinn skelfur", segir konan,

"….ætli honum sé ekki bara kalt".

Settu hann þá á milli fótanna á þér", segir maðurinn.

"...en lyktin?", segir konan.

“…..já,haltu bara fyrir nefið á honum”

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Grei Skunkurinn

Georg Eiður Arnarson, 21.12.2007 kl. 09:13

2 Smámynd: gudni.is

Góður..!!

Smile

gudni.is, 21.12.2007 kl. 09:43

3 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Ha,ha...

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 21.12.2007 kl. 10:41

4 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Gunnar Th. Gunnarsson, 21.12.2007 kl. 13:47

5 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Georg ertu að segja satt?

Helgi Þór Gunnarsson, 21.12.2007 kl. 22:23

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.12.2007 kl. 10:13

7 Smámynd: Huld S. Ringsted

Gleðileg jól til þín og fjölskyldu þinnar. Gif santa claus Images

Huld S. Ringsted, 22.12.2007 kl. 11:13

8 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Góður Jói.Hvernig veistu hvort frúin sé dauð? Humm kynlífið er óbreitt, en óhreina leirtautið hrúgast upp í eldhúsvaskinum..

Hallgrímur Guðmundsson, 22.12.2007 kl. 21:17

9 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Kæri Jóhann, Gleðileg jól til þín og þinna með kærri þökk fyrir samskiptin á árinu sem er að líða.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 24.12.2007 kl. 00:10

10 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Óska þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi árum um leið og ég þakka þér fyrir góða viðkynningum og oft skemmtilegt"spjall"bæði á rituðu máli sem mæltu.Kært kvaddur

Ólafur Ragnarsson, 24.12.2007 kl. 02:56

11 Smámynd: gudni.is

Gleðileg jól minn kæri bloggvinur. Hafðu það sem allra best yfir hátíðarnar.

Mosókveðja,
Guðni

gudni.is, 24.12.2007 kl. 16:37

12 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Gleðileg jól og gott og farsælt komandi ár Jóhann minn.  Megi gæfan fylgja þér á nýju ári.  Takk fyrir það gamla.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.12.2007 kl. 14:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband