Bush "ógnar öryggi allra"

Ekki veit ég til þess að nokkur hafi skipað BNA, sem einhverja alheimslöggu og þeir sem láta sem svo að þeir eigi að hafa umsjón með "heimsfriði" eru um leið sjálfir hættulegir heiminum.
mbl.is Íran „ógnar öryggi allra“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jóhann, spurning er hversu margar einstaklingar sem hafa fengið að líða fyrir stefnu þessarar stjórnar undanfarin ár.

Hversu margir einstaklingar, fjölskyldur, afkomendur? Hversu margar örkumlanir/fátækt/örbyrgð/foreldralaus börn/bækluð börn/börn án handa, börn án fóta, börn án framtíðar, foreldrar án barna, börn á flótta, foreldrar á flótta, í fullum flóttamannabúðum, án grundleggjandi þarfa eins og vatn, þak yfir höfuðið. Hvernig er að búa í tjaldi í fleiri ár, án vatns, án salernis, án vinnu, án framtíðar? Hvernig er að vita að enginn veit neitt, hvar ættingjar eru, hvort þeir séu á lífi, óskaðaðir.

Nei, fyrirmyndarríkið Bandaríkin og núverandi stjórn  sofa vænt á sínum kúddum sínum, nóg að rækja kirkju á sunnudögum eins og nazistar gerðu á sínum tíma.

ee (IP-tala skráð) 13.1.2008 kl. 15:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband