Nei, halda frekar áfram að berja hausnum í steininn og verja "kvótakerfið" með kjafti og klóm.

..og Sjávarútvegsráðherra verður áfram með "skóför" LÍÚ á bakinu.  Eru 24 ár með þetta handónýta kerfi ekki nógu og löng tilraun? Og ofan á allt kemur svo þetta álit Mannréttindanefndar sem segir að þetta kerfi sé brot á mannréttindum - Hvað þarf eiginlega til svo stjórnvöld geri eitthvað?


mbl.is Ber að taka tilmæli nefndar SÞ alvarlega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það verður fróðlegt að fylgjast með hvaða hundakúnstir verða notaðar til að komast fram hjá þessu áliti. Þeir hafa áður undið upp á lögin til að komast fram hjá dómi Hæstaréttar.

Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 16.1.2008 kl. 21:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband