21.2.2008 | 12:04
Mótvægisaðgerðir hvað?
Ef aðferðirnar, hjá HAFRÓ, við að finna loðnu og mæla svo stofnstærð hennar eru eitthvað í líkingu við "togararallið" er ég ekki hissa þótt árangurinn sé "dapur" og ekki á ég von á neinni breytingu þar, sem betur fer segi ég bara, þá hefur þorskurinn eitthvað æti. En það er bara það slæma við þetta að HVALURINN gæti komist í loðnuna á undan þorskinum, menn hljóta að sjá það að við VERÐUM að hefja hvalveiðar, það sér það hver heilvita maður það eru bara nokkrir "Náttúruverndar-Ayatollar" sem ekki vilja hvalveiðar og eins og vanalega er "hlustað" mest á hrópin í þeim. Þessar mótvægisaðgerðir ríkisstjórnarinnar er ekkert annað en blekkingaleikur, þetta eru allt saman aðgerðir sem átti hvort eð er að fara í, kannski á að bæta við einhverjum "skúrum" til þess að mála, því alltaf fjölgar þeim sem missa vinnuna. Það eru ekki miklar aðgerðir fólgnar í því að þykjast ætla að fylgjast með ástandinu á miðunum.
Gerbreyttar aðstæður víða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 315
- Sl. sólarhring: 390
- Sl. viku: 2464
- Frá upphafi: 1837448
Annað
- Innlit í dag: 193
- Innlit sl. viku: 1405
- Gestir í dag: 172
- IP-tölur í dag: 171
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tek hér undir hvert orð. Auðvitað eiga þessir svokölluðu fræðingar að semja við sjómenn um álitsgerð, og nota þeirra ráð og vitneskju til að fullkomna spárnar, þeir grauta bara eitthvað út í loftið og sjúska með niðurstöðurnar. Ótrúlegt kæruleysi að mínu mati.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.2.2008 kl. 12:34
Já Jóhann þetta er skrýtnar ákvarðanir/Auðvitað verðum við að veiða hvalinn bara i stórum stil/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 21.2.2008 kl. 17:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.