22.2.2008 | 13:49
Föstudagsgrín
Ţessi á ađ hafa gerst í Borgarfirđi, rétt hjá Hvanneyri:
Lögfrćđingur nokkur, vel ţekktur og ekki par vinsćll međal ţeirra sem áttu í vandrćđum međ ađ greiđa skuldbindingar sínar á réttum tíma, fór til rjúpnaveiđa. Ekki hafđi honum gengiđ vel viđ veiđarnar ţennan daginn en í ţann mund ađ degi tók ađ halla tókst honum ađ ná einni rjúpu en í ţann mun sem hann ćtlađi ađ taka rjúpuna upp, kom bóndinn (eigandi jarđarinnar en hann var einn ţeirra sem höfđu átt viđskipti viđ lögfrćđinginn) ţar ađ og hann sagđi: Nei heyrđu mig nú góđi minn, ţú ert ađ veiđa hér á mínu landi og hefur ekki til ţess nein leyfi, ţađ er nú alveg ţađ minnsta ađ ég geri rjúpuna upptćka og ţú ert bara heppinn ađ sleppa međ ţađ.Ţetta ţótti nú lögfrćđingnum nú heldur betur súrt í broti og mótmćlti ţessum gjörningi bóndans hástöfum, en bóndinn sat fastur á sínu en sagđi svo: Ok ég veit ađ landiđ er erfitt yfirferđar og ţú hefur bara veitt ţessa einu rjúpu svo ég ćtla ađ gefa ţér séns á ađ vinna rjúpuna aftur međ ţriggja sparka reglunni. Ţriggja sparka reglunni? sagđi lögfrćđingurinn ég hef aldrei heyrt minnst á hana, hvernig er hún? Ţessi regla er mikiđ notuđ hér í sveitinni til ţess ađ útkljá deilumál og er ţannig ađ annar ađilinn sparkar ţrisvar í andstćđinginn og svo tekur hinn viđ og sá sem gefst fyrst upp tapar málinu. Ţetta fannst lögfrćđingnum nokkuđ furđulegt en ţar sem hann var nú ţreyttur og svekktur ákvađ hann nú ađ láta slag standa og taka ţátt í ţessu. Ţeir urđu ásáttir međ ţađ ađ bóndinn myndi hefja leikinn. Fyrst sparkađi bóndinn í sköflunginn á lögfrćđingnum, síđan í magann á honum og síđast sparkađi bóndinn milli fóta lögfrćđingsins svo hann lagđist á jörđina og engdist ţar sundur og saman af kvölum.Eftir nokkra stund stóđ lögfrćđingurinn á fćtur og sagđi: Jćja nú er komiđ ađ mér ađ sparka í ţig.Ći nei sagđi ţá bóndinn Ţú mátt bara eiga rjúpuna!« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu fćrslur
- GLEĐILEG JÓL....
- ERU ŢETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SĆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ŢETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ŢEIR FLOKKAR SEM STANDA AĐ ŢESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORĐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIĐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ŢAĐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ŢAĐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAĐ ER EIGINLEGA SVONA VIĐKVĆMT VIĐ ŢESSA UMRĆĐU?????
- FYLLILEGA VERĐSKULDAĐUR SIGUR......
- ŢAĐ VITA ŢAĐ LÍKA ALLIR AĐ ŢAĐ ERU TIL "ŢRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAĐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIĐ ŢJÓĐINNI??????????
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 56
- Sl. sólarhring: 99
- Sl. viku: 1851
- Frá upphafi: 1847382
Annađ
- Innlit í dag: 40
- Innlit sl. viku: 1019
- Gestir í dag: 38
- IP-tölur í dag: 37
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.2.2008 kl. 13:52
Flottur Jói...
Hallgrímur Guđmundsson, 22.2.2008 kl. 14:28
Flottur!!!!!,góđa helgi/Kveđja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 22.2.2008 kl. 17:39
Ég held ađ ég ţekki ţennan lögfrćđing.
Ţađ eru ósköp ađ sjá göngulagiđ!
Árni Gunnarsson, 23.2.2008 kl. 00:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.