Það þarf nú ekki neina spekinga til að segja fólki að það voru gerð mistök!

....þegar Þjóðhagsstofnun var lögð niður, vegna þess að það sem álit sem kom frá þeirri stofnun "þóknaðist" ekki einum manni (hver sá maður var skal ósagt látið), voru margir aðilar sem vöruðu við þeirri gerræðislegu ákvörðun sem þar var tekin en það kom ekki til álita að hlusta á þær raddir og það er ekki fyrr en núna nokkru eftir að áhrif þessa manns hættir (að mestu að gæta) að menn "þora" að tala um það opinberlega að þetta hafi verið mistök á sínum tíma.
mbl.is Ný Þjóðhagsstofnun?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

þarna erum við sko alveg sammála Jóhann !!!!!þetta var mikill  feill!!!!/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 3.3.2008 kl. 17:20

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já og þetta var ekki eina stofnunin eða embættið sem hann lagði niður.  Ég hugsa stundum um hvernig sagan mun dæma þennan mann.  Um það ræður hann ekki sjálfur, sennilega það eina sem hann ræður ekki við, hversu mikið sem hann langar til þess.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.3.2008 kl. 19:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband