20.3.2008 | 17:18
Ætlar þessi hörmungarsaga engan enda að taka?
Ekki nóg með að það sé "púkkað" fleiri hundruð milljónum upp á þetta skrifli heldur er ekki einu sinni hægt að koma þessu drasli í "drift". Enginn hefur enn þá þurft að gangast við því að vera ábyrgur fyrir þessari "lönguvitleysu" - eða er ekki búið að ákveða hver eigi að sitja uppi með "Svarta-Pétur"? Á kannski að treysta á "GULLFISKAMINNI" þjóðarinnar og vonast til að þetta klúður gleymist bara?
Hefur siglingar í fyrrihluta apríl | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
- ÞÁ ER KOMIN "AFSÖKUN" FYRIR MUN MEIRI SKATTAHÆKKUNUM EN HAFÐI...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 87
- Sl. sólarhring: 501
- Sl. viku: 1869
- Frá upphafi: 1846543
Annað
- Innlit í dag: 45
- Innlit sl. viku: 1141
- Gestir í dag: 44
- IP-tölur í dag: 43
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er auðvitað alveg ljóst hver á þessa andskotans klessu og auðvitað er það ástæða þess að allir grjóthald kjafti. Sturla Böðvarsson háttvirtur forseti á þennan skít, sjálfsagt í bland við heimamenn einhverja, en auðvitað heldur öll hjörðin kjafti, það eru allir í því að verja hvern annan þarna.
Það sem þó skiftir höfuð máli er að þrátt fyrir alla skömmina í kringum þennan bömmer þá kemur þarna gott skip inn sem er nánast eins og nýtt og það var jú alltaf planið...?
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 20.3.2008 kl. 19:44
Sæll Jóhann, ég er sammála þér, þetta mál er þvílík skömm fyrir stjórnkerfið hvað þá fyrrverandi samgönguráðherra. Hafsteinn Viðar, er ekki allaf betra að byggja nýtt heldur en að endurnýja gamalt? Eftir tíu ár eða svo þá er komið að annarri skveringu eða skipið ónítt, gamalt skip er alltaf gamalt þó að í skveringu sé sett, það er allavega mín reynsla til sjós og í sambandi við Herjólf. Kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 20.3.2008 kl. 22:59
Það er alveg hárrétt Helgi, en þetta skip endar þó ekki nema í sem svarar hálfvirði við nýtt og er, að mér skilst, eitthvað álíka endurnýjað svo skaðinn er kannski ekki alger. Nema fyrir stjórnkerfið sem ber ábyrgð á sóuninni. Auðvitað átti bara að laga Baldur til og setja hann þarna inn, það fannst meira að segja heimamönnum fullnægjandi. Enda mjög lítið um bílaflutninga, aðallega fiskur og fólk, neysluvörur út.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 22.3.2008 kl. 08:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.