Föstudagsgrín

Mjög hávær, óaðlaðandi og hreinlega brussuleg kona kom inn í Hagkaup einn daginn með börnin sín tvö, dró þau sitt í hvorri hönd, skammaðist í þeim og var hin versta um leið og hún gekk inn ganginn. Strákur í kerrunum sá hana og heilsaði: "Góðan daginn frú og velkomin í Hagkaup.  En yndisleg börn sem þú átt. Eru þetta tvíburar?"   Forljóta konan hættiað öskra á börnin og sagði við strákinn:  "Held nú síður. Sá eldri er 9 ára og hitt er að verða 7. Hvers vegna í fjandanum heldurðu það. Ertu blindur eða bara svona heimskur!?"  "Ég er nú hvorugt, frú mín."  Segir strákurinn.   "  Ég get bara ekki ímyndað mér að þú hafir fengið að sofa hjá tvisvar!! Hafðu það gott í dag og takk fyrir að versla í Hagkaup"

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

 Góður þessi/!!!!!Kveðja og góða helgi /Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 28.3.2008 kl. 09:02

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Þessi er askoti góður Jóhann 

kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 28.3.2008 kl. 15:51

3 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

...þeir leyna á sér kerrustrákarnir...

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 28.3.2008 kl. 20:43

4 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

..Þessi er æðislegur...

Hallgrímur Guðmundsson, 28.3.2008 kl. 23:11

5 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Georg Eiður Arnarson, 29.3.2008 kl. 09:47

6 identicon

Þú þekkir mig ekkert en ég rakst á þessa síðu í gegnum aðra.  Hef síðan lesið föstudagsgrínið.  Endilega haltu því áfram

kveðja

ókunnug

Ókunnug (IP-tala skráð) 29.3.2008 kl. 19:40

7 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Góður að vanda Jóhann, hafðu góða helgi, kær kveðja frá Eyjum.

Helgi Þór Gunnarsson, 29.3.2008 kl. 21:09

8 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Gunnar Th. Gunnarsson, 29.3.2008 kl. 21:47

9 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Nú færðu bágt einhversstaðar

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.3.2008 kl. 21:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband